Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 60

Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 60
 Páskar Föstudagurinn langi í kóPavogskirkju Biskup meðal lesara passíusálma Valdir passíusálmar verða lesnir í Kópavogs- kirkju föstudaginn langa en í ár eru 400 ár liðin frá fæðingu höfundarins, Hallgríms Péturssonar, prests í Saurbæ. Allir eru velkomnir, að því er fram kemur í tilkynningu, en lesturinn verður frá klukkan 13 til 16. Lesarar sem flytja sálmana eru á öllum aldri sá, yngsti 12 ára. Lesarar verða Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, Árni Harðarson, skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs, Hrafn Andrés Harðarson, bæjarbóka- vörður Bókasafni Kópa- vogs, Hekla Martins- dóttir Kollmar nemandi, Kristbjörg Kjeld leik- kona, Helga Vilhjálms- dóttir sjúkraþjálfari og Þórunn Elín Pétursdóttir, söngvari. Tónlistin fær að njóta sín. Lenka Mátéova, kantor Kópavogskirkju, leikur á orgel kirkjunnar og leiðir áheyrendur í gegnum sálmalögin sem notuð hafa verið við sálma Hallgríms og fær til liðs við sig Kór Kópavogskirkju og Ólafíu Jensdóttur söngvara. Umsjón með stundinni í Kópavogskirkju hefur Margrét Guðjónsdóttir. Kór Kópavogskirkju tekur þátt í athöfninni. Þ etta eru smásögur, örsögur, prósar og ljóð og við skiptum efninu ekki niður eftir höfundum því við viljum reyna að ná fram ákveðnu flæði í bókinni. Við vorum lengi að velta fyrir okkur nafni bókarinnar en svo þegar Flæðarmál kom upp fannst okkur það eiga vel við því það er svo margslungið og margt í því fólgið,“ segir Halla Þórlaug Óskarsdóttir, einn höfunda bókarinnar, en aðalritstjóri bók- arinnar og umsjónarmaður námskeiðsins er Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu Með Vigdísi Grímsdóttur á Ströndum Höfundarnir eru afar ólíkir, en samt segir Halla vera einhverskonar streng sem tengir textana. „Bókin er ekki unnin út frá neinu þema, en þó mætti kannski segja að í henni sé að finna margar ólíkar konur, bæði sem persónur og í höfund- aröddum.“ Hafið birtist þó sem sterkt minni í bókinni sem gæti að einhverju leyti tengst ferð höfundanna norður á Strandir. „Við fórum nokkur úr ritlistinni norður á Strandir fyrir rétt rúmu ári. Þar dvöldum við í Norðurfirði í góðu yfirlæti hjá Vigdísi Grímsdóttur þar sem hún beitti okkur alls kyns skáldabrögðum. Þar var hvorki net- né símasamband svo við vorum þarna í hálfgerðri einangrun og urðum alveg svakalega náin. Við höfum stundum talað um að það sem var sagt og gert á Ströndum verði eftir þar, nema hugsanlega lifir eitthvað af því áfram í skáldskapnum. Vigdís lét okkur gera alls konar verkefni, við drógum innblástur upp úr appelsínugulum hatti og sátum svo við skriftir meðan ljós og andi leyfði. Svo létum við okkur fljóta í Krossneslaug við flæðarmálið, daga og nætur, og á kvöldin slógum við upp veislu og spiluðum svo á gítar og sungum okkur til yndisauka. Afköstin úr þessari ferð voru þvílík að ég held að allir sem fóru með séu enn að vinna úr einhverju af efninu þaðan. Og ef ekki úr efninu sem var beinlínis skrifað þá allavega úr innblæstrinum sem við urðum fyrir þar.“ Safnað fyrir skáldskap Halla segir mikinn lærdóm hafa dregist af öllu ferlinu en auk þessa að semja, ritstýra og brjóta bókina þarf hópurinn að fjár- magna verkið. „Við tókum þá ákvörðun að safna fyrir útgáfunni með svokallaðri hópfjármögnun, í samstarfi við hópfjár- mögnunarfyrirtækið Karolinafund. Þá geta áhugasamir lesendur til dæmis keypt bókina fyrirfram á vefsíðu Karolinafund og þannig fer fjármagnið beint í að prenta bókina. Þetta fannst okkur sniðugt vegna þess að við ætlum ekki að selja bókina til gróða, heldur langar okkur einfaldlega að senda hana út í kosmósið,“ segir Halla sem vill fyrst og fremst að bókin verði lesin af sem flestum. „Við höfundarnir erum allar að fara í sitt hvora áttina eftir útskrift og væntanlega ritstjórarnir líka. Því er ólíklegt að bókin verði endurútgef- in. Það er þess vegna ekki óvitlaust að næla sér í eintak á Karolinafund-síðunni, þó það verði líka hægt að kaupa bókina í verslunum eftir að hún kemur út – þangað til hún selst upp, auðvitað.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is  ritlist saFnað Fyrir skáldskaP á karolinaFund Vilja senda skáld­ skapinn út í kosmósið Ritverkið Flæðarmál varð til upp úr áfanga í Háskólanum þar sem saman komu átta meistara- nemar í ritlist og sex meistaranemar í hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Þetta er sannkallað kvenna- verk því allir sem að því koma eru konur en aðstandendur segja það hafa verið tilviljun háð því mikið sé af körlum, bæði í ritstjórnar- og ritlistarnáminu. Eitt sterkasta minni bókarinnar, hafið, er líka tilviljun háð en gæti þó tengst ferð hópsins í skáldabúðir til Vigdísar Grímsdóttur á Horn- strandir. Við höfund- arnir erum allar að fara í sitt hvora áttina eftir útskrift og væntanlega ritstjórarnir líka. Því er ólíklegt að bókin verði endurútgefin Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag – HHHHH – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 13/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 25/4 kl. 10:00 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Þri 13/5 kl. 10:00 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 * Mið 30/4 kl. 10:00 * Mið 7/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 * Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 25/4 kl. 19:30 Frums. Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl. Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Skratinn úr sauðarleggnum (Kassinn) Mið 23/4 kl. 19:30 Lau 26/4 kl. 19:30 Fim 24/4 kl. 19:30 Sun 27/4 kl. 19:30 SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong 60 menning Helgin 17.-21. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.