Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 17.04.2014, Blaðsíða 48
Helgin 17.-21. apríl 201448 tíska Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is 7.990 kr 8.990 kr 9.990 kr 3 verð á rúmfötum Sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is Fermingartilboð F atahönnuðurinn Jet Corrine rak í nokkur ár verslun í litlum kjallara við Skólavörðu-stíg þar sem hún byrjaði að selja sitt eigið merki, J E T KORINE. Þar gerði hún allt sjálf, litaði efnin, sneið þau, skar, saumaði og seldi en í dag hefur hún fleira fólk í vinnu. Flíkurnar segir Jet gerðar til að standast tímans tönn en auk þess eru þær allar úr 100% lífrænu efni. „Merkið mitt er í raun andstæðan við fjöldaframleiðslu. Mín ósk er sú að konur kaupi sér vel valda gæðaflík sem kost- ar kannski það sama og nokkrar fjöldaframleiddar flíkur en endist mun lengur. Flík sem verður betri með tímanum í stað þess að skemmast,“ segir Jet. Línan var í upphafi framleidd í litlu magni en við Hinn fullkomni fataskápur er lítill miklar undirtektir og því kom að því að hana langaði til að stækka en þó án þess að skipta út hugmyndafræðinni á bak við fötin. Evrópsk merki í bland við J E T KORINE „Mig bara langaði til að bæta við úrvalið og fékk umboð fyrir nokkrum merkjum sem mér fannst passa við mína fílósofíu. Þá flutti ég á Laugarveg og opnaði G L O R I U,“ segir Jet sem hefur nú rekið verslunina við Laugarveg í rúmt ár. Ég var mjög glöð að fá umboð fyrir Humanoid, sem er hollenskt merki sem ég hef lengi verið mjög hrifin af. Svo er ég með Forte Forte, sem er ítalskt mjög tímalaust og klassískt merki sem leggur mikla áherslu á góð efni og snið. Svo bíð ég núna mjög spennt eftir fyrstu skartgripasendingunni frá Wouters&Hendrix sem er ótrúlega fallegt merki frá Belgíu með fínum skartgripum úr ekta gulli og silfri, svona ekta fyrir kærastann til að gefa við hátíðleg tækifæri,“ segir Jet en bæti því við að hennar eigið merki sé stór hluti búðarinnar. „Það stend- ur dáldið fyrir andrúmsloftið í búðinni og tekur alveg sitt eigið pláss hér. Við erum fljót að sauma inn í línuna ef eitthvað vantar því hún er framleidd í Reykjavík og í litlu magni hverju sinni. Svo ég get fengið hugmynd og hún er komin í búðina kannski í sömu viku.“ Gæði frekar en magn Jet segir G L O R I U ekki vera þessa týpísku tískuversl- un sem elti tískustrauma og hún hvetur fólk til að versla minna, en betur. „Það er mjög mikilvægt fyrir mig að verslunin bjóði upp á heildarupplifun. Allar vörurnar eiga að geta gengið saman og það má eiginlega segja að G L O R I A standi fyrir það sem mér finnst vera hinn full- komni fataskápur. Fyrir mér er hinn fullkomni fataskáp- ur lítill en allar flíkurnar endast vel og ganga saman. Mín fílósófía er að kaupa minna og kaupa betur. Þetta er bara ákveðinn lífsstíll og einskorðast ekkert bara við flíkur. Það er auðveldlega hægt að segja það sama um mat, við eigum að borða minna en miklu betur. Ég hef alltaf haft áhuga á lífrænum og náttúruvænum lausnum en það allra besta sem fólk getur gert er að kaupa minna. Þess vegna er gott að kaupa betur, það er að segja flíkur sem endast og verða bara fallegri með tímanum.“ Halla Harðardóttir. halla@frettatiminn.is Fatahönnuðurinn Jet Corrine hvetur fólk til að hugsa í nátt- úruvænum lausnum þegar kemur að fatavali. Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22 borgArApótek, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108 urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115 Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek, Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 Troðfull búð af nýjum vörum Frábært verð Opið laugardag 11.00-16.00 Gleðilega Páska Tunika kr. 5.900 Stærðir 34-56 www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.