Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 34

Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 34
34 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Skekkir samkeppnismyndina Hvernig metur Reynir styrk atvinnulífsins í dag? „Ég held að styrkur atvinnulífsins þyrfti að vera meiri. Fyrirtæki hefðu þurft að ná sér fyrr á strik. Mér finnst t.d. slæmt að sjá hve mörg fyrirtæki og eignir eru í höndum og í eignarhaldi opinberra aðila eða stórra aðila eins og bankanna. Ég held að það skekki samkeppnismyndina og dragi úr því að menn séu tilbúnir til að fara af stað í samkeppni ef þeir vita að keppinauturinn hefur allt annan aðgang að fjármagni og möguleikum en þeir. Auðvitað hefur margt jákvætt gerst á undanförnum sex árum en þetta tekur of langan tíma og við Íslendingar höfum misst af einhverjum tækifærum. Við höfum líka misst af ágætu fólki úr landi út af hruninu. Við erum hins vegar betur stödd en t.d. árið 2012. Batinn þarf samt að gerast hraðar til að skapa líka ungu fólki fleiri atvinnutækifæri.“ Reynir segir að ljóst sé að endurskoðun sé nauðsynlegur þáttur í viðskiptalífinu. „Miðað við það sem ég hef fylgst með hvernig staðið er að menntun endur skoð ­ enda þá sé ég ekki annað en að hún verði góð áfram. Við eigum eftir að hafa öflugt ungt fólk sem heldur merki endurskoðenda á lofti og á eftir að tryggja að það verði vel að verki staðið um ókomin ár.“ 90 ára Danskur endurskoðandi, Nils Manscher, stofnaði skrifstofuna sem nú er PwC á Íslandi fyrir 90 árum og í dag er hún aðili að neti endurskoðunarskrifstofa með sama nafni um allan heim. Haldið hefur verið veglega upp á þessi tímamót á undan ­ förnum mánuðum. „Ákveðið var að halda upp á afmælið annars vegar inn á við með starfsfólki félagsins og fjölskyldum þess og hins vegar út á við gagnvart viðskiptavinum og al menningi. Við héldum t.d. nýlega áhugaverð námskeið um heilbrigðismál og fengum fulltrúa frá PwC í Noregi til að aðstoða við þau. Þá höfum við haldið ýmis smærri námskeið og boðið viðskiptavinum og almenningi að koma á þau. Þá var haldin skemmtileg móttaka í húsnæði fyrirtækisins á afmælisdaginn 24. september og nokkur hundruð viðskipta ­ vina, velunnara og fyrrverandi starfsmanna sóttu okkur heim þann dag. Móttakan tókst vel og er greinilegt að við eigum marga vini sem vildu spjalla og rifja upp gamla tíma. Þetta var ákaflega ánægjulegt. Ég held að það skekki sam­ keppnis myndina og dragi úr því að menn séu tilbúnir til að fara af stað í samkeppni ef þeir vita að keppinauturinn hefur allt annan aðgang að fjármagni og möguleik um en þeir. SÖGUlEG MyND Reynir Vignir með Hjalta Geir Kristjánssyni, fyrrverandi forstjóra Kristjáns Siggeirssonar, í afmælisveislu PwC á dögunum. Reynir Vignir hefur verið löggiltur endurskoðandi hjá PwC í samfellt 40 ár og gegndi þar meðal annars starfi framkvæmdastjóra og stjórnar­ formanns um árabil. Fjölskylda Hjalta Geirs og fyrirtæki í hennar eigu hafa verið í samstarfi við PwC í 90 ár en húsgagnafyrirtækið Kristján Siggeirsson var stofnað árið 1919 og var með fyrstu viðskiptavinum forvera PwC árið 1924. Þess má geta að Hjalti Geir sat um árabil í stjórn Eimskips og Sjóvár. NærmyNd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.