Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 37

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 37
FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 014 37 Og þarna kemur siðfræðin inn í kenninguna, siðfræði kapítal ismans. Þessi siðfræði er samofin trúarbrögðum og menn ingu í öllum heimshornum þótt oft vilji út af bregða og algildar siðakröfur gleymast. Algild siðfræði Simpson nefnir traust, virðingu og hófsemi sem algildar siða ­ kröfur. Þjóðum virðist farnast vel ef þessi siðfræði er virt. Sama á við um einstök fyrirtæki og stofnanir. Hinn siðfræðilegi grunnur virðist alltaf vera sá sami að mati Simpsons og með góðum vilja er hægt að tileinka sér þessa siðfræði. Það liggur því beint við að spyrja Simpson hvort til dæmis hrun íslenska fjármálakerfisins megi rekja til siðleysis. Virtu íslenskir bankamenn ekki siða ­ kröfurnar? „Blind ást á gróða leiðir fyrr en síðar til þess að traust fyrirtækisins hrynur. Ofuráher­ slan á skammtímagróða grefur undan traustinu og án trausts er mjög dýrt og seinlegt að stunda viðskipti. Fyrirtæki sem ekki njóta trausts viðskiptavina, eigenda og starfs fólks falla. Þau eru of dýr í rekstri þegar til lengdar lætur.“ Hann segir jafnframt að þess ar hugmyndir fjalli ekki um dyggðir í trúarlegum skilningi heldur árangur í stjórnun. Skort­ ur á trausti tefur til dæmis fyrir viðskiptum og veldur fyrirtækj­ unum fjárhagstjóni. Vandinn að byggja upp traust Og til að ávinna sér traust að nýju verður að taka fram aðra siðareglu: Virðinguna. „Fyrirtæki, hvort sem það er banki eða annað, verður að sýna viðskiptavinum sínum virðingu,“ segir Simpson. „Það er seinlegt að bæta fyrir glatað traust og það gerist ekki með því bara að skipta um nafn. Stjórnendur og starfsfólk verða að sýna það í verki að fyrirtækið sé traustsins vert. Íslensk fjármálafyrirtæki njóta enn ekki mikils trausts eftir það sem á undan er gengið –og það á raunar við um marga þætti atvinnulífsins – en úr þessu er hægt að bæta.“ Þarna eru því verk að vinna og Simpson telur að þau verk verði aðeins unnin innan fyrirtækj anna og stofnananna. Hann hef ur meira að segja lagt á ráðin um hvernig þetta verður gert. Þátttakendur á vinnustofum hans á Íslandi munu hittast reglulega næsta hálfa árið og ræða þau markmið sem stefnt er að. Þetta gerist með svokall­ aðri jafningjaþjálfum („peer coaching“): Stjórnendur á líkum stigum hittast og þjálfa sig í markmiðum sínum. Simpson hitt ir nokkra hópa svo með vorinu og metur stöðuna. Og heldur hann að þetta virki? „Já, auðvitað. Ég hef beitt þess ­ um aðferðum víða um lönd og í mörgum fyrir tækj um.“ Forysta eða rekstur Hugmyndir Simpsons virðast miðast við hinn mjúka stjórn­ anda, stjórnandann sem er leiðbeinandi og jafnvel félagi undirmanna sinna. Þessi stjórn­ andi er ekki fullkominn og hann reynir ekki að breiða yfir veikleika sína. Simpson talar um muninn á forystu og rekstri: Stjórnandinn er foringi í teyminu sem hann leiðir. „Það er hægt að reka fyrir tæki á hörkunni og óttanum. Undir­ mennirnir vinna þá verkin af ótta við skammir stjórnandans,“ segir Simpson. „Þetta viðhorf er arfleifð frá iðnvæðingunni. Í dag byggist atvinnulífið í stórum dráttum á hugviti. Núna er stjórnun í krafti óttans ekki skynsamleg. Hún laðar ekki það besta fram í starfsfólkinu og veldur því að fyrirtækin missa stöðugt besta fólkið. Þetta er dýrt, of dýrt.“ Að 21 degi liðnum Simpson segir líka að fólk hrek ist ekki frá fyrirtækjum, það hrekist frá stjórnendum. Oft er hinn harði stjórnandi sjálfur ótta ­ sleginn undirniðri. „Hinn gamli harði iðjuhöldur er ekki lengur sá sem nær mestum árangri. Þvert á móti nær stjórn ­ andinn sem byggir störf sín á trausti, virðingu og hófsemi lengst,“ segir Simpson og þar erum við aftur komin að hinum siðferðislega grundvelli. En tekur það ekki langan tíma að fá hörkutólin til að snúa mjúku hliðinni að starfsfólkinu; játa veikleika sína og hætta að skammast? „Nei, það tekur 21 dag að fá fólk til að breyta hegðun sinni. Rannsóknir sýna það,“ segir Michael Simpson og hlær. Michael Simpson nefnir traust, virðingu og hófsemi sem algildar siðakröfur. Þjóðum virðist farnast vel ef þessi siðfræði er virt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.