Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.08.2014, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Ný og skemmtileg nálgun við þessa umræðu snýst um það að vera leiðtogi allan hringinn, ef svo má að orði komast, þannig að bæði einstaklingurinn og vinnu stað urinn njóti góðs af. Þær pælingar snúast gjarnan um að vera leiðtogi á eftirtöldum fjórum sviðum. Þ ar sem leiðtoga ­ hug takið er kannski hvað mest notað, í starfstengdu sam hengi, er talað um leiðtoga sem einhvern sem fær aðra til að fylgja sér, gjarnan að settu mark miði, og oft án þess að vera í skilgreindri stöðu til þess. Í íslenskum orðabókum er orðið leiðtogi skilgreint sem foringi eða fyrirliði. Margar bækur sem hafa komið út núna á allra síðustu árum, ritaðar af ýmsum virtum fræðimönnum, fjalla um leið­ toga hlutverkið á nokkuð nýjan hátt, þ.e. hvernig þú getir verið betri leiðtogi og átt um leið betra líf sem einstaklingur. Veröldin er að breytast með alþjóðavæðingu, tæknivæð­ ingu, breyttri samsetningu hópa hvað varðar aldur, þjóðerni o.fl. og það kallar á nýja nálgun í leiðtogaumræðunni. Ný og skemmtileg nálgun við þessa umræðu snýst um það að vera leiðtogi allan hringinn, ef svo má að orði komast, þann ig að bæði einstaklingurinn og vinnu­ staðurinn njóti góðs af. Þær pælingar snúast gjarnan um að vera leiðtogi á eftirtöld­ um fjórum sviðum. Þetta felur í sér að lifa og starfa í samræmi við það sem maður vill fá út úr hverjum þætti fyrir sig, í samræmi við eigin markmið og lífsgildi á öllum þessum sviðum. Mikilvægt er að hafa þau öll í jafnvægi og vera ánægður með stöðu allra þessara þátta hjá sér. Einnig að huga að hagsmunaaðilum á hverju sviði, að vera sáttur við sína frammistöðu og framlag hvað hvern þátt varðar. Þættirnir fjórir eru: 1. Vinna og starfsframi Veltir þú fyrir þér hvernig þú getir orðið betri starfs­ maður, fyrir þig, aðra og vinnustaðinn í heild? Veitir þú uppbyggilega endurgjöf og leggur þitt af mörkum til að styrkja þá sem starfa með þér? Leitar þú tækifæra til að leyfa öðrum að vaxa og blómstra í starfi? Nýtir þú þér það umboð sem þú hefur til að greiða götu annarra til aukins árangurs? Skipuleggur þú þig, forgangsraðar og útdeilir verkefnum til aukinnar skilvirkni? 2. Fjölskylda og heimili Hversu mikið gefur þú af þér til maka þíns, barna HERdíS PÁlA MBA, markþjálfi og eigandi www.herdispala.is þar sem hægt er að skrá sig fyrir ýmsu ókeypis og hvetjandi lesefni. Nú gengur umræðan út á að vera leiðtogi allan hringinn – sem merkir að vera leið­ togi bæði í starfi og einkalífi. Ert þú 360° leiðtogi – í starfi og einkalífi? stjórNuN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.