Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 64

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 64
64 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 Það fer ekki á milli mála að Jón Steinar Gunnlaugsson á einstaklega létt með að skrifa og sjálfur segir hann í bók sinni Í krafti sannfæringar – saga lögmanns og dómara að hann hafi notið þeirrar gæfu að hljóta létta lund í vöggugjöf. Bókin er afar læsileg og textinn skemmtilegur og fræðandi. Einstaklega læsileg bók Í krafti sannfæringar - Saga lögmanns og dómara: TexTi: jón G. HaUKsson Þ etta er fróðleg bók um störf hans sem lögfræðingur og dómari, en ekki síður um fjölskyldu hans, vini, áhugamálin, háskólaárin. Hann fer eðlilega fögrum orðum um eiginkonu sína Kristínu Pálsdóttur sem hann segir sinn besta samherja í hverju því sem hann hafi tekið sér fyrir hendur. „Aldrei hef ég látið frá mér skrifaðan texta til birtingar, og eru þeir orðnir nokkrir, án þess að hún hafi lesið þá yfir, lagað málfar, og bent á það sem betur hefur mátt fara.“ Þá er ljóst að bróðir hans Grettir, sem lést langt um aldur fram, hefur verið honum einkar kær og þeir samrýndir. Jón Steinar segir sjálfur í upp hafi að það sé vissum vand kvæðum bundið að skrifa um sjálfan sig þar sem sá, sem það geri, sé eðli málsins ekki hlutlaus. „Vilji hann að frásögnin verði einhvers metin verður hann að vera heiðarlegur og sanngjarn gagnvart þeim sem við sögu hans koma.“ Í kaflanum Lífsskoðun verður til segir hann mikilvægt að hafa lífsskoðun; hafa afstöðu til lífsins sem ræðst af grunnhug­ myndum um hvað sé skynsam­ legt og leiði til besta velfarnaðar í lífi einstaklinga. „Ég hef alltaf haldið upp á orð Abrahams Lincolns lögfræðings í „Notes for a Law Lecture“ frá 1850. Orð hans hljóða svo í þýðingu minni: „Reynið alltaf að vera heiðarleg, og ef þið getið ekki að eigin dómi verið heiðarleg í starfi ykkar sem lögfræðingar, verið þá heiðarleg við að gera eitthvað annað.““ Jón Steinar hefur margoft komið inn á það í viðtalsþáttum að dómarar verði að gæta þess að dæma eftir lagabókstafnum en ekki eigin skoðunum eða almenningsálitinu. „Þýðingar­ mikið er að menn átti sig á því að í þessu felst mikil takmörkun á því valdi sem dómarar fara með. Þeir hafa ekki nokkra heimild til að láta persónulega eða pólitíska afstöðu hafa áhrif á niðurstöðu sína um sakar ­ efni dómsmálanna. Þar á efni viðeig andi réttarheimildar að ráða, en stundum þurfa dóm­ stólar að leysa úr ágreiningi um hvert það sé.“ Þá segir hann: „Í umræðum íslenskra lögfræðinga um réttar­ heimildir og starfsemi dómstóla hef ég sagt að menn verði ávallt að ganga út frá því að einungis ein niðurstaða sé rétt í dóms­ málinu. Réttarheimild in, sem beita beri, hafi verið til þegar atvik málsins urðu. Málið snúist um að finna hana og beita henni til úrlausnar á ágreiningi málsaðila. Ganga verði út frá því við leitina að ein niðurstaða sé rétt.“ Og ennfremur: „Ég hef ekki legið á skoðunum mínum á þessu. Ég hef aldrei sagt að leit in að hinni einu réttu niðurstöðu sé ávallt auðveld eða kunni ekki að orka tví ­ mæl is. Ég hef hins vegar talið afar þýðingarmikið að þeim, sem með dómsvaldið fara, sé ljós sú takmörkun á valdi þeirra sem felst í að leita viðeigandi réttarheimildar en ekki skapa hana.“ Vinátta við Davíð Oddsson Eflaust leikur mörgum les ­ andan um forvitni á að vita hvernig Jón Steinar ræðir um vin sinn til margra ára, Davíð Oddsson. Þess má geta að Jón Steinar greiddi sem hæstaréttar dómari atkvæði gegn neyðarlögum ríkisstjórnar Geirs Haarde og þá var Jón andvígur fjölmiðlalögunum sem Davíð mælti fyrir á alþingi árið 2004. „Ég var andvígur þessari lagasmíð (fjölmiðlalögunum). Það var svo sem ekki vafi á að fyrirferðarmiklum fjölmiðlum í eigu moldríkra viðskiptajöfra hafði verið beitt með afar ógeð ­ felldum hætti í þjóðmálabarátt­ unni hér á landi og að því er virtist í annarlegum tilgangi. En svarið við slíku átti að mínum dómi að felast í auknu frelsi, sem gæfi öðrum aðilum betri kost á að koma inn á þennan markað og keppa við þá sem fyrir voru. Ég skrifaði því litla grein í Morgunblaðið 19. janúar Og til hvers hætti Jón Steinar sem dómari við Hæðstarétt við fyrsta tækifæri? „Til þess að fá málfrelsi mitt aftur og geta haldið áfram að reyna að bæta starfsemina við þessa ríkisstofnun sem ég teldi þýð ingarmesta.“ bækur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.