Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 148

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 148
148 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 „Hagtölur bera merki þess að við erum að upplifa góða tíma og stór þáttur í því er m.a. vöxtur í ferðaþjónustu.“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans: óNógAr FjÁRFESTIngAR 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Markmið kjarasamninga hafa náðst fram, betur en flestir áttu von á, með vaxandi kaupmætti, minnkandi atvinuleysi og á sama tíma lágri verðbólgu. Hagtölur bera merki þess að við erum að upplifa góða tíma og stór þáttur í því er m.a. vöxtur í ferðaþjónustu. Hvað varðar Landsbankann þá vil ég sérstaklega nefna tvennt; arð ­ greiðslu bankans upp á 20 milljarða króna sem hjálpar til við að laga stöðuna á þeim bænum sem er mikilvægt fyrir viðskipta ­ lífið, og svo samkomulagið við LBI hf. um lengingu skuldabréfanna sem er að okkar mati mikilvægur áfangi á leið okkar til afnáms hafta. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Ónógar fjárfestingar og fábreytni koma upp í hugann. Við þurfum að marka skýrari sýn og móta leiðir til að byggja upp öflugar og fjölbreyttar útflutningsgreinar þannig að hagsæld vaxi hér á landi á komandi árum. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? Skýr sýn, koma hlutunum í framkvæmd og treysta öðrum. Það er mikilvægt fyrir stjórn ­ endur að hlusta vel og láta bestu rökin ráða. 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Bæði já og nei. Lífeyrissjóðir hafa þann kost að þeir eru í eigu almennings og þar liggur mikill sparnaður sem nýtist öllu hagkerfinu. Á móti liggur ábyrgð á ákvörð unum nokkuð fjarri eigendum. Lífeyris sjóðir þurfa að vera meðvitaðir um sína stöðu og mega ekki haga sér sem einn hópur. Aðilar sem hafa þar áhrif, s.s. verkalýðshreyfingin, mega ekki falla í þá gryfju að gera kröfu um og reyna að stýra þannig að þeir verði einsleitur hópur. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Fyrirtækið hyggst fjárfesta í innviðum en reiknar ekki með að starfsfólki fjölgi. Ýms um verkefnum er að ljúka og áherslan verður áfram á hagræðingu. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Nelson Mandela. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Já, en það þarf samt sem áður að vera háð ákveðnum skilyrðum. Hlusta þarf á mótrök og taka tillit til varnaðarorða. Steinþór Pálsson, bankastjóri landsbankans. OPNI HÁSKÓLINN Í HR Endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur í íslensku atvinnulífi LENGRI NÁMSLÍNUR • APME verkefnastjórnun • Ábyrgð og árangur stjórnarmanna • Markþjálfun • Stjórnendur framtíðar - PMD stjórnendanám HR • Rekstrar- og fjármálanám • Rekstrarnám fyrir hönnuði • Stafræn markaðssetning • Straumlínustjórnun • Vörustjórnun, í samstarfi við AGR • Verðbréfamiðlun • Viðurkenndir bókarar SÉRSNIÐIN NÁMSKEIÐ FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Opni háskólinn í HR sérsníður námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir í samvinnu við akademískar deildir háskólans. Námskeiðin eru byggð á áskorunum fyrirtækja hverju sinni. Efnistök eru einkum sótt til sérfræðinga HR, sérfræðinga í íslensku atvinnulífi og til erlendra samstarfsaðila. Upplýsingar um námslínurnar eru á vefnum opnihaskolinn.is Guðmundur Arnar Þórðarson Vörustjóri hýsingar og rekstrar hjá Reiknistofu bankanna Námskeið: PMD stjórnendanám HR „Kennsluformið hentar mjög vel, þar sem unnið er í lotum með eitt viðfangsefni í einu tvo daga í senn, en ég á unga fjölskyldu og er í krefjandi starfi og það tókst mjög vel að láta það ganga upp. Það var einnig mjög gott að fara í skólann einu sinni í mánuði, því þó ég væri að innbyrða mikið af þekkingu á þeim tíma þá kom ég alltaf endurnærður aftur til vinnu með nýjar hugmyndir og áskoranir til að láta reyna á.“ Hvernig MEtA ÞAU stöðuna?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.