Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 152

Frjáls verslun - 01.08.2014, Side 152
152 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 „Það hefur margt tekist vel og atvinnulífið almennt á nokkuð góðri siglingu.“ höskuldur ólafsson, bankastjóri Arion banka: MArgt TEKIST VEL 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Það hefur margt tekist vel og atvinnulífið almennt á nokkuð góðri siglingu. Eitt af því jákvæða sem hefur átt sér stað undanfarið er aukin fjárfesting hér á landi. Nú eru nokkur spennandi verkefni komin af stað í heilsutengdum iðnaði annars vegar og orkufrekum iðnaði hins vegar. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Ætli það sé ekki smæð þess og ákveðin fábreytni. En vissulega hefur fjölmargt breyst til betri vegar í þeim efnum á undan ­ förnum áratugum með auknu alþjóð legu samstarfi og aðgengi að erlend um mörk uð ­ um. Uppgangur í ferðaþjónustu er kannski nýjasta dæmið þar um. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? Góðir stjórnendur verða að hafa skýra sýn og stefnu. Þeir verða að miðla þeirri sýn til samstarfsfólks og ganga á undan með góðu fordæmi. Góðir stjórnendur þurfa einnig að hafa kjark og þol til að takast á við mótvind því stundum gefur á, en jafnframt missa ekki sjónar á markmiðunum þótt vel gangi. 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Lífeyrissjóðakerfið er gríðarlega mikilvægt og öflugt kerfi fyrir okkur öll – í mörgu tilliti. Sökum gjaldeyrishaftanna eru líf ­ eyrissjóðirnir orðnir mjög áhrifamiklir og mikilvægt að þeir hugi vel að þeim áhrifum. En mér finnst í sjálfu sér ekki neikvætt að stórir fjárfestar leitist við að hafa áhrif. Það verður jákvætt fyrir alla aðila þegar opnað verður á erlendar nýfjárfestingar lífeyrissjóðanna. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Arion banki fjárfestir umtalsvert á hverju ári, ekki síst í innviðum fyrirtækisins svo sem í upplýsingatækni og hæfni starfsfólks. Á því verður framhald. Þetta er gert til að geta betur sinnt þörfum viðskiptavina og veitt þeim stöðugt betri þjónustu. Það stendur ekki til að fjölga starfsfólki heldur er frekar gert ráð fyrir að starfsfólki fækki yfir tíma. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Sem betur fer má horfa til margra leiðtoga sem með einum eða öðrum hætti hafa með stjórn kænsku lagt mikið af mörkum. Ég gæti nefnt Gandhi og Mandela en einnig finnst mér Ronald Reagan hafa verið um margt klókur og stundum vanmetinn leið togi. Gæti nefnt marga aðra en læt þetta duga. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Það er staðreynd að áfengi er ekki eins og hver önnur dagvara. Neyslu þess fylgir kostnaður fyrir heilbrigðiskerfið og mér finnst ekkert að því að horfa til þess. ÁTVR er gott þjónustufyrirtæki sem sinnir sínu hlutverki mjög vel, bæði hvað varðar framboð og þjónustu. Sú staðreynd gerir þeim sem vilja breytingar erfiðara fyrir og mér finnst í raun mikilvægara að breyta ýmsu öðru en þessu. Höskuldur ólafsson, bankastjóri Arion banka. Snertilausar greiðslur í posum Valitor býður hraðvirka og örugga posa sem gerir söluaðilum kleift að taka við snertilausum greiðslum. Söluaðilar eiga þess kost að fá uppfærslu á posabúnað sinn og geta þá boðið viðskiptavinum sínum að greiða með síma eða snertilausu korti auk hefðbundinna greiðsluleiða. Þú sérð um söluna – við sjáum um greiðsluna 525 2080 // sala@valitor.is // www.valitor.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 4 -0 7 2 7 Hvernig MEtA ÞAU stöðuna?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.