Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Page 170

Frjáls verslun - 01.08.2014, Page 170
170 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 hreggviður Jónsson, stjórnarformaður Veritas og formaður Viðskiptaráðs: töK Á VERðBólgUnnI 1. Hvar finnst þér hafa tekist best til í viðskiptalífinu undanfarið ár? Það sem hefur tekist best er að skapa stöðugleika og ná niður verðbólgunni. Við erum að sjá verðbólgutölur sem ekki hafa sést hér á landi mjög lengi og gefur það vonir um að vextir geti lækkað í kjölfarið. 2. Hverjir eru helstu veikleikar íslensks viðskiptalífs? Helstu veikleikarnir eru enn þau belti og axlabönd sem fjármagnshöftin eru, þ.e. við erum að vinna í lokuðu kerfi sem getur bæði verið ávísun á bólumyndun og glötuð tækifæri. 3. Hvaða þrír lykilþættir í stjórnun finnst þér mikilvægastir? a. Skapa framtíðarsýn varðandi hlutverk og stefnu b. Ráða rétta fólkið til að hrinda þeirri stefnu í framkvæmd c. Að koma hreint fram við samstarfsfólk varðandi væntingar og frammistöðu 4. Finnst þér lífeyrissjóðir vera orðnir of áhrifamiklir í viðskiptalífinu? Lífeyrissjóðirnir eru stórir eigendur hlutabréfa og ef ég man rétt þá er eignarhlutur þeirra um helmingur af skráðum félögum á markaði. Ég held að það sé ekki hægt að tala um einhverja línu þar sem þeir eru orðnir of áhrifamiklir eins og spurt er um. Hins vegar tel ég að það sé ekki heppilegt til lengdar að félög séu eingöngu í eigu lífeyrissjóða og ég held að það sé ekki óskastaða lífeyrissjóðanna heldur. Ég held að lífeyrissjóðirnir vilji helst vinna með einkafjárfestum sem geti verið í hlutverki kjölfestufjárfesta í félögum og ég held að það sé vænlegt módel. 5. Hyggst fyrirtæki þitt fjárfesta á næstu sex mánuðum og/eða bæta við sig starfsfólki? Við erum hvorki að fjárfesta né bæta við okkur fólki hjá Veritas­samstæðunni þar sem ástandið á okkar mörkuðum býður ekki upp á það. 6. Einhver erlendur leiðtogi – lífs eða liðinn – sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Já, þeir fyrstu sem koma upp í hugann eru Jack Welch hjá GE og Lou Gerstner sem bjargaði IBM frá gjaldþrotinu forðum. 7. Á að selja áfengi í matvörubúðum? Já, létt. „Lífeyrissjóðirnir eru stórir eig ­ endur hlutabréfa og ef ég man rétt þá er eignarhlutur þeirra um helmingur af skráðum félögum á markaði.“ Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður Veritas og formaður Viðskiptaráðs. Hvernig MEtA ÞAU stöðuna? Við vitum að rétt tryggingavernd skiptir sköpum í rekstri. Þess vegna eigum við náið samstarf við stjórnendur og eigendur fyrirtækja. Hvort sem þú ert sjálfstætt starfandi eða ert í umfangsmeiri rekstri, þá finnum við lausnir saman. Fyrirtækjaþjónusta TM leggur áherslu á persónulega þjónustu, sveigjanleika í samningum og góð viðskiptakjör. Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina TM. Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is tm.is tm.is/fyrirtaeki Hvað sem verður…
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.