Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 66

Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 með verslunum, sérhæfðri þjónustu á ýmsum sviðum, veitingastöðum og íbúðar ­ húsnæði – blönduð byggð. Þessar breyt­ ingar munu styrkja hjarta bæjarins, sem hefur að geyma Hamraborgina, Salinn, fyrsta sérhannaða tónlistarsal landsins, og Gerðarsafnið. Aðalskiptistöð strætisvagna í Kópavogi er á svæðinu og þar getur fólk tekið strætisvagna til allra átta. Þá er hin glæsilega Kópavogssundlaug rétt hjá, í göngufæri.“ einKAbÍllinn VelKOMinn Ármann segir að það séu næg bílastæði á Auðbrekkureitnum í þeirri tillögu sem var samþykkt. „Það er auðvelt að koma fyrir bílastæðum þar sem landshallinn er mikill, þannig að það er hægt að nýta hallann til að koma fyrir bílageymslum. Við höfum alltaf sagt að einkabíllinn sé velkominn í Kópavog, á öll þau svæði sem við erum að byggja upp. Þar er gert ráð fyrir greiðum aðgangi einkabílsins, þó svo að við séum fylgjandi öflugum almenningssamgöngum. Það væri spennandi að fá hótel á svæðið. Ég hef rætt við aðila og viðrað þá hug mynd að það væri tilvalið að vera með glæsi ­ legt hótel á nýju og endurbyggðu Auð ­ brekkusvæði.“ ÞuRFuM Að lAðA Að FeRðAMenn Ármann segir að það sé á dagskrá að laða ferðamenn meira til Kópavogs og ýmsar hugmyndir uppi. „Það hefur verið sagt að miðbærinn í Reykjavík, 101, hafi breyst mikið, sé orðinn meira túristaumhverfi. Hinn miðbærinn á höfuðborgarsvæðinu er hjá okkur – í 201. Smárinn er orðinn miklu meira miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu en 101 og við eigum að geta nýtt okkur það með fjölbreyttri verslun og þjónustu í dalnum. Hjarta höfuðborgarsvæðisins slær í Kópavogi,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. „Markaðsstofa Kópavogs hefur haft það starf að opna glugga fyrir atvinnulífið. Hennar hlutverk er að hafa góð samskipti við alla sem eru í atvinnulífinu; auka sam skipti við fyrirtækin í bænum, þannig að þau og við getum skapað betra samfélag, sem allir eru sáttir við.“ Byggt yFir SkÓlAhljÓmSvEitinA Skólahljómsveit Kópavogs vakti fljót ­ lega athygli undir stjórn Björns Á. Guð ­ jónssonar þegar hann stofn aði hana 1966. Hljómsveitin lék t.d. fyrir lands ­ leiki í knattspyrnu á Laugar dals vellinum. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópa ­ vogs, segir að það sé löngu tímabært að byggja þak yfir hljómsveitina, sem hefur aldrei búið í góðu sérhönnuðu húsnæði. „Við erum stolt af hljómsveitinni, sem hefur yljað Kópavogsbúum frá byrjun. Við ætlum að byggja yfir hljómsveitina og vonandi verður það húsnæði tilbúið í febrúar 2019 – á fimmtíu ára afmæli sveitarinnar. Líklegasta staðsetningin er við Álfhóls ­ skóla, þar sem hljómsveitin hefur verið í bráðabirgðahúsnæði.“ kópaVogur 60 Ára Turninn veisluþjónusta, Turninum Smáratorgi. Tengi, Smiðjuvegi 76. Sports direct, Skógarlind 2. Garminbúðin, Ögurhvarfi 2. S. Guðjónsson, Smiðjuvegi 3. Hafið, Hlíðarsmára 8. Lesið shg TIL HAMINGJU KÓPAVOGSBÆR Myndatextar: 1. Turninn veisluþjónusta, Turninum Smáratorgi. 2. Sports Direct, Skógarlind 2. 3. S. Guðjónsson, Smiðjuvegi 3. 4. Tengi, Smiðjuvegi 76. 5. Garminbúðin, Ögurhvarfi 2. 6. Hafið, Hlíðarsmára 8. til HAMingju KóPAVOgSbæR Eftirfarandi fyrirtæki í Kópavogi, sem auglýsa í þessu tölublaði frjálsrar verslunar, óska Kópavogsbæ til hamingju með 60 ára afmælið. Turninn ve is luþ jónusta TURNINN Brúðkaupveislan, árshátíðin, fermingin eða bara hanastélið taka á sig annan og ævintýralegri blæ á efstu hæðum Turnsins Kópavogi — og ekki spillir útsýnið úr hæstu byggingu landsins! Njótið stundarinnar og látið fagfólki okkar eftir að sjá um amstrið. Við sjáum til þess að sérhver veisla verði einstök. Allt sem þarf er eitt símtal til okkar og við finnum það sem hentar best. Veisla í hæstu hæðum TURNINN Smáratorg i 3 ·201 Kópavogi · S ími : 575 7500 · www.turninn.is HLAUPASKÓR Í ÚRVALI Þessir vönduðu rammar skera sig úr vegna nákvæmninnar sem lögð hefur verið í efnisval og framleiðslu. Sérstök fram- leiðsluaðferð var þróuð fyrir Gira Esprit línóleum-multiplex línuna. Aðferðin felur í sér mörg vinnsluþrep undir stöðugu gæðaeftirliti sem gera rammana einstaklega fíngerða og sterkbyggða í senn. Verðlaun: Sigurvegari Iconic Awards 2014, Plus X Award í flokknum fyrir bestu vöru ársins 2014, Plus X Award fyrir mikil gæði, hönnun og eiginleika 2014 www.gira.is Hreinar línur, náttúruleg efni Gira Esprit Línóleum-multiplex Í Gira Esprit línóleum-multiplex sameinast í fyrsta sinn í einni rofalínu tvö náttúruleg efni sem fullkomna hvort annað: Línóleum og multiplex eru úr endurnýjanlegum hráefnum og eru jafnframt sterkbyggð, fjölhæf og sívinsæl meðal arkitekta og hönnuða. Rammar í sex spennandi litum bjóða upp á svigrúm fyrir margs konar samsetningar. Gira Esprit línóleum-multiplex er tilvalin fyrir hönnunarhugmyndir þar sem óskað er eftir hreinum línum og náttúrulegum efnum. Rammar í sex spennandi litum: teingrátt Ljósgrátt Ljósbrúnt Dökkbrúnt Blátt Rautt Vö ru h ö n n u n : H ö n n u n ar te ym i G ir a / s ch m it z V is u el le K o m m u n ik at io n h g sc h m it z. d e S. Guðjónsson Smiðjuvegur 3 200 Kópavogur Sími: 5 20 - 45 00 www.gira.is 2014-11-27-Esprit-Multiplex-Isländisch-SCHUKO-210x297_pp.indd 1 27.11.14 15:40 Gæði, þjónusta oG ábyrGð - það er tenGi Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is iCon Rimfree ný og byltingarkennd gerð af salerni Ifö iCon Rimfree® tilheyrir glænýrri kynslóð salerna. Engin brún er innan á salernisskálinni, sem þýðir að auðvelt er að þrífa hana. Í hefðbundnum salernum safnast bakteríur og óhreinindi gjarnan fyrir undir brúninni. Í Ifö iCon Rimfree® eru aftur á móti engir slíkir leyndir staðir. Hlíðasmára 8 og Spönginni 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.