Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 17
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 17 Markaðsvirði hlutafélaga á aðallista Nasdaq Iceland er núna um 843 milljarðar króna en var 662 milljarðar í lok síðasta árs og 536 milljarðar í lok ársins 2013. Félögum hefur fjölgað á undanförnum mánuðum. Össur er núna metinn á 221 milljarð króna í kauphöllinni. Á árinu 2014 jókst markaðsvirðið í kauphöllinni um 20% á meðan veltan með bréf jókst um 10% og fjöldi viðskipta var svipaður. texti: Már WolfGanG Mixa K auphöll Íslands birtir reglu lega upplýsingar um veltu íslenskra hlutabréfa sem skráð eru í Kauphöllinni. Á töflu 1 sést að veltan hefur verið töluverð síðustu árin. Árið 2013 var velta á aðalmarkaði rúmlega 250 milljarðar króna og jókst árið 2014 um 10%. Fyrstu fjóra mánuði ársins 2015 var veltan 104 milljarðar króna en hún var 93 milljarðar króna fyrstu fjóra mánuði ársins 2014 og jókst því á milli ára um rúmlega 10% á því ákveðna tímabili. Þessar tölur segja þó ekki alveg alla söguna. Markaðsvirði íslenskra hlutabréfa hefur jafnt og þétt verið að aukast síðustu árin. Sú þróun hefur átt sér stað vegna þess að gengi hlutabréfa hefur hækkað samhliða betri rekstrartölum hjá flestum skráðum félögum í kauphöllinni. Einnig hefur skráðum hluta ­ félögum fjölgað síðustu árin. Í árslok 2013 var samtala markaðsvirðis skráðra íslenskra hlutabréfa 536 milljarðar króna en sú tala var komin í 662 milljarða króna í árslok 2014. Jókst markaðsvirðið því um 20% á milli ára Hlutabréf Nasdaq IcelaNd Ár velta Tafla 1. Veltan er í milljörðum króna 2013 251 2014 276 2015/4 104 2014/4 93 veltuhraði hlutabréfa á Íslandi Magnús Harðarson, aðstoðarforstjóri Nasdaq Iceland. Fyrstu fjóra mánuði ársins 2015 var veltan með hlutabréf í kauphöllinni 104 milljarðar króna á móti 93 milljarða veltu sömu mánuði árið 2014.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.