Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 67
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 67 FjÖlBrEytt íþrÓttAlíF Það er afar fjölbreytt íþróttalíf í Kópavogi og þar eru tvö stór knatt ­ hús. Tvö stóru félögin í bænum, Breiðablik og Handknatt leiks félag Kópavogs, HK, hafa náð samkomulagi um að skipta bænum með sér. HK er uppi í efri byggðum, með bækistöðvar í Kórnum. Breiðablik vestar í bænum, með bækistöðvar í Smáranum. Gerpla, þriðja stóra félagið, sem sér um fimleika fyrir alla bæjar ­ búa, fær inni í stóru og glæsilegu íþróttahúsi við Vatnsendaskóla, sem verður sérhannað fyrir fimleika. 1. Sundlaugarnar í Kópavogi eru vinsælar. Kópavogslaug er næst vinsælasta laug höfuðborgarsvæðisins á eftir Laugar ­ dals lauginni. Salalaugin er síðan í fjórða sæti. 2. Kópavogslaugin fékk fimm stjörnur af fimm mögulegum í úttekt Grapevine á sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu, Sala laugin fékk fjórar stjörnur. 3. íþróttamiðstöð golfklúbbs Kópavogs og garðabæjar, GKG, er í smíðum. Hún mun gjörbreyta möguleikum kylfinga til að stunda íþrótt sína yfir vetrartímann. hEiðurSliStAmEnn kÓPAvogS Lista­ og menningarráð Kópavogs hefur frá árinu 1988 valið heiðurslistamann bæjarins. Heiðurslista mað ur inn hefur verið útnefndur á afmælisdegi Kópa vogs, 11. maí. Þetta er þó ekki árviss viðburður. 1988 .............................................................................................. Björn Á. Guðjónsson 1989 .............................................................................................. Sigurður Bragason 1994 .............................................................................................. Fjölnir Stefánsson 1995 .............................................................................................. Róbert Arnfinnsson 1996 .............................................................................................. Jón úr Vör Jónsson 2000 ............................................................................................. Þorkell Sigurbjörnsson 2001 .............................................................................................. Þórunn Björnsdóttir 2002 .............................................................................................. Benedikt Gunnarsson 2003 .............................................................................................. Gylfi Gröndal 2004 .............................................................................................. Jónas Ingimundarson 2005 .............................................................................................. Kristinn Sigmundsson 2006 .............................................................................................. Erna Ómarsdóttir 2007 .............................................................................................. Baltasar Samper 2008 .............................................................................................. Stefán Hilmarsson 2009 .............................................................................................. Hjálmar H. Ragnarsson 2010 ............................................................................................... Ragnar Axelsson 2012 ............................................................................................... Ingibjörg Þorbergs 2013 ............................................................................................... Theódór Júlíusson Bæjarfulltrúarnir í Kópavogi gáfu Kópavogsbúum væna bita af hinni stóru og glæsilegu afmælistertu í Smaralindinni á afmælishátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.