Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 88

Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 Vinnustöðvanir 1976 til 2004 ár vinnu-stöðvanir Dagar með vinnu stöðv unum Þátttakendur (launþegar) alls vinnustöðv- unardagar Fiskimenn og farmenn aðrir 1976 123 24 35.219 309.950 263.079 46.871 – 1977 292 78 48.043 189.598 52.065 – 137.533 1978 7 36 29.910 51.270 45.630 – 5.640 1979 13 53 805 15.970 1.000 14.835 135 1980 14 48 4.220 30.760 16.044 3.696 11.020 1981 9 64 4.392 78.410 1.230 71.580 5.600 1982 17 108 40.740 119.016 80.782 38.234 – 1983 1 1 14 9 9 – – 1984 7 70 12.360 301.099 6.278 14 294.807 1985 13 121 6.434 91.485 1.770 89.715 – 1986 4 13 847 1.071 657 414 – 1987 34 116 8.423 98.527 8.773 66.140 23.614 1988 15 131 11.642 100.773 100.773 – – 1989 16 611 2.028 79.970 2.250 – 77.720 1990 1 3 77 231 231 – – 1991 7 27 751 3.413 1.873 1.540 – 1992 4 6 611 385 32 – 353 1993 2 51 13 90 22 68 – 1994 11 154 7.375 97.343 – 63.893 33.450 1995 16 168 10.404 217.186 2.406 91.370 123.410 1996 – – – – – – – 1997 16 110 11.632 34.093 30.507 – 3.586 1998 3 60 3.382 67.640 – 67.640 – 1999 – – – – – – – 2000 7 162 1.713 47.093 4.375 444 42.274 2001 14 284 8.948 207.663 3.193 173.103 31.367 2002 – – – – – – – 2003 2004 1 33 4256 140448 0 0 140448 (Heimild: Hagstofa Íslands e.d.) frá því fyrr á árinu og brjóta niður verkalýðsfélögin. Það tókst ekki. Guðmundur rekur í pistli sín um tvo mikilvæga áfanga í verkalýðsbaráttunni. Annar var samkomulagið um vinnulöggjöf ­ ina árið 1938, sem varð til eftir langvarandi allsherjarverkfall sem að mestu snerist um tilraun síldarverkenda á Borðeyri til að brjóta á bak aftur verkfall verka kvenna í síldarsöltun sem kröfðust betri kjara. Þetta gerðu þeir með því að ráða einungis konur sem ekki voru í verkalýðs­ félaginu. Niðurstaðan var síðan að samið var um ákveðna „stjórn arskrá“ vinnumarkaðarins, þar sem þessu vopni voru settir ákveðnir rammar. Jafnframt var skýrt kveðið á um að atvinnurek­ anda væri algjörlega óheimilt að hafa afskipti af félagsaðild starfsmanna sinna. Hinn áfanginn var atvinnuleysis­ bæturnar. Guðmundur segir að það hafi tekið íslenska launa­ menn áratuga baráttu að ná í gegn virkum lögum um atvinnu­ leysistryggingar, fyrsta frum­ varpið um atvinnuleysistrygging­ ar hafi verið lagt fram 20. febrúar 1928 en dagað uppi í þinginu. Það er ekki fyrr en árið 1956 sem frumvarp um atvinnuleysistrygg­ ingar nær fram að ganga eftir langvinn verkföll. Þetta gerist á Íslandi hálfri öld síðar en ann­ ars staðar á Norðurlöndunum, segir Guðmundur og kennir um hatrammri andstöðu sjálfstæðis­ manna og framsóknarmanna gegn lögum af þessu tagi. Dregur til tíðinda Það segir sig sjálft að á kreppu­ árunum á fjórða áratugnum og hernámsárunum í byrjun þess fimmta fór fremur lítið fyrir verk- falls aðgerðum. Á fyrra skeið inu stóð baráttan um að fá vinnu en á því seinna varð nóg um vinnu en undir heraga. Um það vitnar dreifibréfsmálið svonefnda þar sem verkamenn ákváðu að leggja niður störf við gerð Reykjavíkurflugvallar nema til kæmu hærri laun, en breski herinn svaraði með því að hóta að setja hermenn sína í þessa vinnu. Einhverjir í röðum verka­ manna skrifuðu þá dreifibréf til hermannanna og freistuðu þess að fá þá til að sýna samstöðu og hafna því að ganga í störf þeirra. Breska herstjórnin brá hart við og forsprakkar verkamanna fengu að kynnast því að það er sitt hvað að fást við innlenda atvinnurekendur eða erlent hernámslið í stríði. Fljótlega eftir lýðveldisstofnun­ ina en þó einkanlega upp úr 1950 fór mjög að draga til tíðinda. Í bókinni Ísland í aldanna rás 1900-2000 segir Illugi Jökulsson: „Mikil verkfallsátök settu svip sinn á fyrri hluta áratugarins. Árið 1952 kom til heiftúðugra vinnudeilna og tugþúsundir manna lögðu niður störf. Þeim samningum lauk með þríhliða samningum ríkisvaldsins, ASÍ og vinnuveitenda.“ Þessi samn ­ ing ur gilti til átján mánaða frá og með desember 1952 en var síðan framlengdur og gilti til ársins 1955. Þá kom enn til verkfallsátaka og að þessu sinni stóð verkfallið í sex vikur. Frá þessu verkfalli aldarinnar, eins og það hefur stundum verið nefnt, segir aðeins nánar hér til hliðar ásamt öðrum að kalla má tímamótaverkföllum. Í Íslenskum söguatlas (III) er sagt að eftir þetta hafi tekið við friðsamlegra tímabil á vinnumarkaði, fyrst und­ ir vinstristjórn en síðan viðreisn. Samt sýndi verkalýðshreyfingin við reisnarstjórninni klærnar á stundum með verkföllum 1961, 1962, 1964 og þar kom að ríkisstjórnin samdi við ASÍ í svo kölluðu júnísamkomulagi 1964. Þar var samið um víðtæka uppbyggingu félagslegra íbúða, Breiðholtsframkvæmdirnar, og fullar vísitölubætur á laun. Vindur nú sögunni fram um áratug eða svo. Í söguatlasinum segir að eftir átök atvinnuleysis­ áranna 1968-70 hafi verið fremur friðsamlegt á vinnumarkaði fram eftir áttunda áratugnum. ASÍ fór þó í verkfall 1976 og sum arið eftir var samið um mikla launahækkun, um 25%. Þetta voru sólstöðusamningarnir svo kölluðu. Verkalýðshreyfingin var vel sátt við niðurstöðuna en vinnuveitendur töldu samning­ ana alls óraunhæfa. Sem reynd­ ist rétt vera því árið eftir greip ríkisstjórnin í tvígang inn í samn­ ingana við litlar vinsældir. En eftir kosningar 1983 tók við ríkisstjórn VinnuDeilur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.