Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.04.2015, Blaðsíða 85
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 85 er ekki að ástæðulausu talað um athafnaskáld, sem er í raun gott íslenskt orð yfir frumkvöðul. Sköpunargáfan Í rannsókn Michaels A. Free­ mans kemur fram að þeir sem glíma við athyglisbrest eða ADHD eru oft fljótari að taka ákvarðanir, eru sjálfstæðari í vinnubrögðum, meira skapandi og oftar en ekki frumlegri í hugs­ un. Þeim leiðist líka að vinna fyrir aðra og fara því oft sínar eigin leiðir og reyna að ráða sér sjálfir. Meira að segja jafn alvarlegur sjúkdómur og geðhvarfasýki get­ ur haft sínar jákvæðu hliðar. Hug ­ myndirnar og krafturinn spretta óhindrað fram og þeir hugsa eftir öðrum og nýstárlegri brautum en aðrir. Þetta er vel þekkt hjá ýmsum listamönnum sem lýst hafa blómlegu sköpunar ferli eftir erfið tímabil, en margir þekktir og framúrskarandi listamenn sem ruddu nýjar brautir, á borð við Van Gogh og Jimi Hendrix, glímdu við geðhvarfa sýki. Þegar öllu er á botninn hvolft snýst frumkvöðlastarfsemi um að finna nýjar lausnir; gera eitt hvað sem aldrei hefur verið gert áður. Hugsa út fyrir boxið. Frumkvöðlastarfsemi er grunn þáttur atvinnulífsins; hún skapar ný störf, nýja hugsun, ný fyrirtæki og tækifæri. Stærsta efnahagskerfi heims, í Banda­ ríkjunum, hefur síðastliðin 150 ár byggst upp á uppfinningum og frumkvöðlastarfsemi. Það er því hættulegt og kostnaðarsamt að útiloka frumkvöðlana, jafnvel hina „skrítnu“, frá atvinnulífinu. Það eru einmitt þeir sem gjarnan koma með bestu hugmyndirnar. Fjölme nning og frum­ kvöðlar Að stýra eða stofna fyrirtæki krefst kannski fyrst og fremst hugrekkis; eiginleika eins og að halda áfram og hafa engu að tapa. Hvað sem ískerst. Þess vegna eru fjölmenningarsam­ félög gjarnan uppfull af frum­ kvöðl um, nýjum hugmyndum og fyrir tækjum. New York, San Fran cisco, Berlín og London eru einmitt dæmi um slík samfélög þar sem viðskipti og frumkvöðla­ starfsemi blómstra. Þar sem sátt er um margbreytileikann, jafnvel átökin. Þeir sem eru öðruvísi fá tækifæri. Innflytjendur koma oft með nýjar hugmyndir og lausnir að heiman. Fólk, sem hefur flust yfir hálfan hnöttinn með ekkert nema sjálft sig, er oft og tíðum hug rakkt fólk. Ríflega 40% af þeim 500 fyrirtækjum sem eru á Fortune­ listanum voru stofnuð af innflytj- endum og afkomendum þeirra. Af þessu öllu er ljóst að viðkunnanlegi jakkafataklæddi lögfræðingurinn er ekki endilega besti stjórnandinn. Góður stjórn­ andi og frumkvöðull þarf nefni­ lega að vera opinn, hugrakk ur, samúðarfullur, sókndjarfur, hug­ myndaríkur, víðsýnn og kannski bara örlítið … galinn! Gandhi glímdi við alvarlegt þunglyndi en varð mikill og áhrifamikill stjórnandi. Vivian Westwod er frumkvöðull í tískuheiminum. Hún hefur talað um þráhyggjuvandamál sín og kvíða. Martin luther King barðist við þunglyndi sem unglingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.