Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 29

Listin að lifa - 01.06.2005, Qupperneq 29
BBBI Laxaflak bakaö í ofni frá Ernu Helgu Laxaflak meðalstórt (200 - 250 g á mann) 1 krukka Mangó Chutney */2 sítróna salt, pipar og paprikuduft 100 g pistasíur (hnetur), afhýddar og saxaðar Búið til álpappírsmót með börmum og látið í ofnskúffu. Beinhreinsið flakið og leggið í mótið með roðhliðina niður. Setjið sítrónusafann, salt, pipar og paprikuduft að vild yfir flakið. Smyrjið Mangó Chutney þar yfir og að síðustu er flakið þakið með hnetunum. Bakið í miðjum ofni við 200 gráður í 15-20 mínútur eftir þykkt flaksins. Setjið meiri yfirhita eða glóð 2-3 síðustu mínúturnar. Berið laxinn fram með soðnum hýðishrísgjónum og t.d. sumarsalati. í staðinn fyrir lax er ágætt að hafa silung eða lúðu. Heilsudrykkur, svalandi í sumarhitanum Vert er aö minna á góða gamla mysudrykkinn Blandið hreinum ávaxtasafa t.d. appelsínusafa eða þykkni og mysu saman. Setjið hálfar appelsínusneiðar í drykkinn og ísmola ef vill. Drykkurinn er fitusnauður, kalk- og C- vítamínríkur. Góður fyrir alla aldurshópa Landgangar Fljótlegt smurt brauð aö ósk lesenda Á myndinni eru eftirfarandi áleggstegundir: Soðin egg og kavíar, tómatar, rækjur (gott er að festa þær við sneiðina með doppu af mayonnes), reyktur silungur (eða lax), skinka vafin utan um vínber (fest með tann- stöngli). Hluti af salatblaði er hafður undir skinkunni. Til bragðbætis og skrauts er steinselja, sítrónu- og gúrku- sneiðar. Á fatinu eru einnig hálfar steinlausar döðlur með gráða- ostakremi þ.e. gráðaostur hrærður með dálitlum rjóma og sprautað á döðluhelmingana. Það er gaman og fljótlegt að smyrja landganga. Nýta það sem fyrir er í kæli eða frysti og bæta við áleggi eftir ví við hvaða tækifæri á að nota brauðið. stað þess að smyrja nokkrar tegundir af litlum brauð- sneiðum eru þrjár eða fleiri áleggstegundir settar á sömu brauðsneið. í landganga er best að nota formbrauð sem skorið er eftir endilöngu, skorpurnar fjarlægðar og brauðið smurt. Hver sneið er skorin í fjórar lengjur (að lengd eins og þvermál kökudisksins) sem raðað er með dálitlu millibili á aflangt fat. Síðan eru áleggstegundirnar lagðar á sneiðarnar hverja fyrir sig, þannig að auðvelt sé að taka lengjurnar af fatinu. Notið langskorin pylsubrauð ef vill. Ég hlakka til að heyra frá ykkur Bryndís Steinþórsdóttir hússtjómarkennari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.