Listin að lifa - 01.06.2005, Side 55

Listin að lifa - 01.06.2005, Side 55
Nýtt félagsheimili Reykjavíkurfélagsins Félagið hefur fest kaup á glæsilegu félagsheimili í Stangarhyl 4. Þetta er 565 fermetra hús á tveimur hæðum með góðri aðkomu, byggt 1998. Á efri hæðinni er stór samkomusalur og eldhús, en á neðri hæðinni eru fjögur skrifstofuherbergi, funda- herbergi, stórt vinnuherbergi, móttökurými, kaffistofa, snyrtingar, geymslur og sérstakt anddyri fyrir efri hæðina með fatageymslu og lyftu upp á efri hæðina. Húsið var keypt fyrir 55 milljónir með húsgögnum í sal, hljóðkerfi, öllum venjulegum vélum í eldhúsi, gluggatjöldum og nokkru af borðbúnaði. Húsnæðið er mjög hentugt fyrir alla starfsemi félagsins. Það er einstaklega fallegt og bjart og félagsmenn eiga eftir að njóta þess vel í framtíðinni. Stjórn félagsins hefur þegar sent út gíróseðla til félagsmanna þar sem óskað er eftir frjálsum framlögum vegna húsakaupanna. Er það einlæg von okkar að félagsmenn taki þessu vel því hver króna sem lögð er fram léttir undir húsakaupin. Margt smátt gerir eitt stórt. Styrkur félagsins liggur í öflugum samtakamætti. í haust veröur sérstök kynning á húsinu og félagsstarfinu næsta vetur. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf. Árbæjarapótek Aðalgata 15, Sauðárkrókur Sími: 453 6454 pollinn@krokur.is SafnasvæðiðAkranesi Görðum, 300 Akranes Sími: 431 5566/431 1255 www.museum.is museumfa muscum.is /Aá Á mm m Minjasafn Reykjavíkur REYKJAVIK CITY MUSEUM LEÐURIÐJAN ehf. Silfurlínan í nýjum búningi Silfurlínan, símaþjónusta fyrir aldraða byrjaði 15. april 1991, en var lögð niður 15. mars s.l. Félagsmenn geta notið áfram þjónustu Silfurlínufólksins, en upplýsingar um það eru í þjónustu- bókinni, á bls. 24 og 25 - einnig á heimasíðu félagsins www.feb. is. Allir félagsmenn fá þjónustubókina senda heim og ég hvet ykkur til að skoða hana vel og nýta afsláttarkjörin. Nú er verið að koma á fót fullkomnari upplýsingalínu þar sem félagsmenn geta fræðst um húsnæðismál, þ.e. hvaða valkostir eru í boði, rétt- indamál, þjónustu Silfurlínunnar o.fl. Stefanía Björnsdóttirframkvamdastjóri Einn gluggi Endalausir möguleikar Frá litrikum rúllugardinum til stilhreinna taugluggatjalda Gluggalausnir fýrir allar gerðir glugga. Hefðbundin taugluggatjöld, ál, tré, trélíki og polýester. Rimlagluggatjöld felli-, strimla- og bambusgluggatjöld. Rúllugardínur í miklu úrvali. Flestar tegundlr gluggatjalda sem Gluggalausnlr bjóða upp á er hægt aö fá með fjarstýrðum og rafdrifnum búnaði. • Við komum til þín • Þú skoðar úrvalið • Mælum og tökum pöntun • Setjum upp gluggatjöldin þér að kostnaðarlausu • Mikill tímasparnaður og engin fyrirhöfn • Ótrúlegt úrval Hafðu samband í síma 5341300 GLUGGA Tölvupóstur: LAUSNIR bbi@gluggalausnlr.ls

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.