Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.04.2015, Qupperneq 15

Fréttatíminn - 10.04.2015, Qupperneq 15
Ríflega 60% þeirra ofbeldismanna sem hafa fengið meðferð hjá Karlar til ábyrgðar voru sjálfir beittir ofbeldi í æsku eða horfðu upp á ofbeldi. Einar Gylfi segir það alls enga afsökun en mögulega skýringu sem þarf að vinna með. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty Mörgum finnst þetta mjög erfitt því þeir sem telja sig hafa gert rangt eiga erfitt með að horfast í augu við það og eiga til að nota almenn og óljós orð um það sem gerðist. Þetta er síðan mikilvægt fyrir næsta skref í meðferðinni sem er ábyrgðin. Sá sem beitir ofbeldi ber 100% ábyrgð á þeirri hegðun. Í byrjun vilja menn gjarnan axla kannski 75% ábyrgð og kenna jafnvel erfiðum maka um ofbeldið. Við segjum einfaldlega að það geti vel verið að konan þín sé erfið en þú þarf að finna aðra leið en að lemja hana. Ábyrgð er lykillinn að lausn- inni,“ segir hann. Samfélagsvandi en ekki einka- mál Þriðji þáttur meðferðarinnar er samhengið. „Samhengið getur verið áfengisneysla, ágreiningur um tengdafjölskyldu eða af- brýðisemi. Samhengið getur líka verið fyrri reynsla af ofbeldi en ríflega 60% skjólstæðinga okkar urðu sjálfir fyrir ofbeldi í æsku eða horfðu upp á það. Þetta er samt engin afsökun en möguleg skýring sem þá þarf að skoða. Þessir menn eiga það sameigin- legt að hafa orðið fyrir áföllum eða vanrækslu í æsku og eiga erfitt með að tjá aðrar til- finningar en reiði. Afleiðingarnar eru fjórði þátturinn; afleið- ingar fyrir gerandann, makann og börnin. Það er merkilegt að í fyrstu eru báðir aðilar almennt sammála um að börnin hafi ekki tekið eftir neinu og þetta hafi engin áhrif á þau. Þetta er fjarri sanni og jafnvel þó börnin hafi verið í pössun koma þau heim í þögn og kulda. Við leggjum mikla áherslu á að fræða foreldra um þetta og að börnin þurfi að fá að tala um sínar tilfinningar,“ segir Einar Gylfi. „Heilt yfir þarf að taka á heimilisofbeldi sem samfélags- vanda en ekki einkamáli. Það er ekki nóg að skrá málin heldur þarf að taka á þeim og við getum séð um gerendurna. Það er okkar hlutverk,“ segir hann. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is 95 GEREnduR fEnGu aðstoð í fyRRa. 5,2 mEðalfjöldi viðtala við GERanda. 43,2% fjölGun GEREnda fRá 2012 til 2013. 28 maKaR sEm fEnGu viðtal. 60% GERanda upplifðu ofbEldi í æsKu. Einar Gylfi jónsson sálfræðingur sem sér um verkefnið Karlar til ábyrgðar. fréttaúttekt 15 Helgin 10.-12. apríl 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.