Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 6
6 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011
Gira E2
www.gira.com/e2
sterkt og endingargott, viðhaldsfrítt og það upplitast ekki í sólinni.
Mynd séð frá vinstri til hægri: Rofi og tengill í tvöföldum ramma,
Gira E2, hvítt glans, állitað, koksgrár.
Gira E2
E2 rofalínan frá Gira er klassísk hönnun úr viðhaldssterku
efni og passar frábærlega við allar aðstæður. Rammar
og efnið sjálft er úr höggþolnu polycarbonat efni og
er varið gegn útfjólubláu ljósi sem gerir efnið mjög
Miklir möguleikar
Gira E2 býður uppá ótrúlega möguleika: Meira en
280 útfærslur eru mögulegar sem stuðla að þægilegu og
öruggu heimili. Ásamt tengla og rofalínum eru einnig
til samsetningar fyrir dyrasímakerfi, hljóðlausnir og
einnig ýmsar lausnir fyrir hússtjórnarkerfi í sömu línu.
Prodomo er verslun sem rekin er af S.Guðjónsson sem hefur yfir
40 ára reynslu í innflutningi á hágæða rafbúnaði. Nánari upplýsingar
veita starfsmenn Prodomo og S.Guðjónsson í síma: 520-4500.
Auðbrekka 9-11 | www.sg.is | www.prodomo.is
Mynd séð frá vinstri til hægri: Gira hreyfiskynjari 2,
Gira KNX 3 plus snertirofi 2f og 3f komfort snertirofi,
utanáliggjandi mynddyrasími, Gira RDS útvarp, Gira E2.
Hönnunarverðlaun:
red dot award 1999, iF award 1999, International Design Award 1998 [Gira E2]
Efnisyfirlit í 8-9. tbl. 2011
Stjórnun:
Hvers vegna hlustum
við ekki oftar?58
Leiðari:
Af pókersvip og samn-
ingatækni
10
Ari Kristinn Jónsson,
rektor HR: Vann hjá
NASA í áratug
40
Jóhannes vann 300 stærstu
90
16
Í stuttu máli:
Gengið út í eggja
drífuna?