Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 26

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 26
26 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Í stuttu máli steve Jobs látinn Miðvikudagurinn 5. októ ber var sorgardagur um allan heim, þá var tilkynnt að Steven P. Jobs, stjórn- ar formaður og einn af stofn endum Apple, hefði látist af krabbameini fyrr um daginn. Í til kynningu frá Apple sagði að snilld, ástríða og orka Jobs hefði verið upp spretta óteljandi uppfinninga sem auð guðu og bættu líf okkar. Í síðasta blaði Frjálsrar verslunar, þar sem fjallað var um frumkvöðla og sprotafyrirtæki, skrifaði Gísli Kristjáns son blaðamaður um frumkvöðulinn Steve Jobs. Fram kom að Apple hefði vaxið mest vegna ákvarðana sem ekki standast skoð un í stjórnunar fræð - unum. Til dæmis að setja nýja vöru á markað án þess að hafa rannsakað markaðinn fyrst. Jobs hefði hins vegar haft endaskipti á hlut unum: Selt vöru sem engin mælanleg eftir - spurn var eftir. Steve Jobs var hippi. Hann fæddist árið 1955 og var á tánings- og tví- tugs aldri reikull og leitandi. Vissi sjaldan hvað hann vildi ef frá er talið tímabil þegar hann var búdda - munkur. Foreldrar hans voru ógiftir stúdentar í Kaliforníu. Faðirinn sýrlenskur, Abdulfattah Jandali að nafni, en móð irin, Joanne Simpson, bandarísk. Þau gáfu strákinn hjón - unum Paul og Cöru Jobs. Pilturinn komst í gegnum mennta- skóla en datt út úr námi á fyrsta ári í háskóla. Hann sótti lausavinnu, eink - um hjá fyrirtækjum sem tengdust rafeindaiðnaði og tölvum. Á þessum lausamennskuárum komst hann í kynni við aðra unga og rótlausa menn, sem síðar urðu lykilstarfsmenn hjá Apple. Fyrsti sigur fyrirtækisins kom árið 1984 með Macintosh – litlu borð tölvunni með notendavæna umhverfinu. Eftir þetta einkenndist ferill Steves Jobs af bæði sigrum og ósigrum. Hann var rekinn frá fyrirtæki sínu, fór út í kvikmyndabransann með fyrirtækið Pixar og auðgaðist verulega á samstarfi við Disney. Og svo gerði hann Apple að stórveldi öðru sinni – iPhone, iPad, iPod og iTunes eru nýjungarnar sem hafa orðið til á seinni valdatíma Jobs hjá fyrirtækinu, skrifaði Gísli um þennan frumlega hugsuð. Steve Jobs vann sinn fyrsta sigur með Macintosh – litlu borðtölvunni. AlmennA Verkfræði- stofAn fJörutÍu árA Almenna verk fræði ­ stofan hf. (AV), ein af rót grónustu ver k fræði ­ stof um lands ins, fagnar 40 ára af mæli á þessu ári. Helgi Valdi marsson, fram­ kvæmda stjóri Almennu verk fræðistofunnar, segir að stofan hafi tekið við reksti verk fræðistofu Almenna bygg ingafélagsins árið 1971 sem hafi komið mikið við sögu þeirrar uppbyggingar og iðnvæðingar sem átti sér stað í landinu á starfsárum þess. „Almenna verkfræðistofan hefur á starfstíma sín um veitt almenna og sérhæfða þjónustu á sviði bygg­ ingar­ og vélaverkfræði, umhverfis verkfræði, svo og náttúrufræði. Þjón ustan felst í alhliða tækni ráð gjöf samkvæmt óskum viðskipta ­ vina, allt frá forrannsóknum og gerð fyrstu frumdraga til endanlegrar hönnunar mann virkja, framkvæmda og rekstrar.“ Þjónusta Almennu verk­ fræði stofunnar skiptist í fjögur markaðssvið: Bygg ­ ingar og iðnað, orku og veit ur, umhverfi og skipulag – og verkefnastjórnun. Helgi Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Almennu verkfræðistofunnar. „Stofan stendur á gömlum merg – en leitar stöðugt nýrra lausna fyrir viðskiptavinina.“ kaup á viðskiptahug- búnaði frá maritech Skinney – Þinganes: Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði skrifaði undir stór- samning við Maritech á sjávar- útvegs sýningunni í Fífunni á dög unum. Þetta voru kaup á Micro soft Dynamics NAV-viðskiptahug bún - aðinum, WiseFish-hugbúnaði fyrir sjávarútveginn, greiningartólum og öðrum sérkerfum Maritech. Með aukinni sjálfvirkni, teng - ingum og greiningu gagna verða öll ferli einfölduð, hætta á villum minnkar til muna og vinnu sparn - aður næst á öllum stigum vinnsl- unnar. „Lausnin frá Maritech upp fyllir þarfir okkar í flóknu við skipta umhverfi, en gerðar eru miklar kröfur til hugbúnaðarins varðandi sjálfvirkni, einföldun skráninga og handbærar greiningar upplýsinga á einum stað,“ segir Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri Skinneyjar- Þinganess. Maritech er stærsti söluaðili Microsoft Dynamics NAV. Hjá Maritech starfa um 80 manns og fyrirtækið þjónustar um 500 viðskiptavini um allan heim. Eftir undirritun samnings í Fífunni. Frá vinstri: Aðalsteinn Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Skinneyjar-Þinganess hf., Gunnar Karl Níelsson, viðskipta- stjóri Dynamics hjá Microsoft Íslandi, og Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs Maritech ehf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.