Frjáls verslun - 01.08.2011, Síða 45
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 45
segja þau Gunnhildur og
Trausti.„Meðréttumlykilmæli
kvörð um KPI, mánaðarlegum
árangursmælingum og að sjálf
sögðu að vera rétt upplýstur um
upplifun viðskiptavinarins hef ur
stjórnandi alla þá þrjá lykilþætti
sem leiða stjórnendur og þeirra
fólk til afburðaárangurs. CEO
HUXUNsérhæfirsigíþessum
þrem ur mælikvörðum.“
Þrjár lykilvörur CEO HUXUN
Framsetning lykilmælikvarða
KPIersérhæfingfyrirtækisins.
Mark visst og hnitmiðað er unnið
með forstjórum og framkvæmd
a stjórum við að stilla upp lykil
mæli kvörðum fyrirtækja í heild
og innan ein stakra sviða, þar
sem kraftur og aukinn árangur
er mark miðið: Fjárhagslegir
mæli kvarðar, sölu s viðs mæli
kvarðar og þjónustu mæli kvarð
ar. Með hnit miðuðum mæli kvörð
um verð ur dagleg á hersla meiri á
réttu atriðin til ár angurs aukningar
og réttrar stjórn unar.
Mánaðarleg árangurs mæl ing
erönnursérhæfingfyrirtæki
sins. Hún virkar þannig að í
lok hvers mánaðar taka allir
starfsmenn og stjórnendur þátt
í tveggja mínútna mælingu þar
sem mæld er upp lifun þe
irra á krafti og jákvæðni innan
fyrir tækisins, mat á stjórn un til
árang urs, þjón ustu við viðskipta
viniogfleira.Straxíupphafinýs
mánaðar liggja unnar niður
stöður fyrir á sama tíma og
aðrar lykiltölur fyrirtæk isins og í
framhaldi er hægt að sjá hvar er
verið að gera vel og hvar þarf
að bregðast við frá mán uði til
mánaðar. Mánaðarleg árang
ursmæling er ein vin sæl asta
vara CEO HUXUN og í dag taka
um3.000starfsmennfyrirtækja
landsins þátt í mæling unum.
Upplifunar og þjónustu mæl
ing ar eru þriðja lykilvara CEO
HUXUN. Stjórnendur geta nýtt
hana til að sjá heildarmynd af
árangri fyrir tækis auk einstakra
sviða frá sjónar horni við skipta vin
ar ins. CEO HUXUN mælir í dag
mánaðarlega árangur þó nokk
urra fyrirtækja.
World Business Forum
Í stað þess að þylja upp fyrir
við skiptavinum hvað stendur í
frægustu og bestu við skipta
bók um heims samdi CEO HUX
UN við HSM (hsmglobal.com),
sem er stærsta fyrirtæki í heimi
í þjálfun og fyrirlestrum fyrir
forstjóra og framkvæmdastjóra.
HSM hef ur meðal annars haldið
árlegaviðburðinn„WorldBusi
ness For um“ þar sem viðskipta
vinir CEO HUXUN geta hitt og
hlýtt á frægustu forstjóra heims
ogfleirisemskrifaðhafahelstu
viðskipta bækurnar sem tilheyra
nútíman um.
Screenet
CEO HUXUN er einnig söluaðili
Screenet,semereittöflugasta
upplýsingakerfisemforstjórar
og framkvæmdastjórar geta nýtt
sér til að koma upplýsingum og
markmiðum fyrirtækisins beint
til allra starfsmanna. Screenet
stýrir öllum skjáhvílum fyrirtæki
sins, hvar í heiminum sem tölvur
fyrir tækisins eru. Mörg stærstu
fyrirtæki lands ins eru nú þegar
byrjuð að nýta sér Screenet.
Erum mjög spennt fyrir komandi
vetri og nýju ári
„Viðsjáumgóðatímaframund
an og erum bjartsýn fyrir hönd
viðskiptavinaokkar.Viðsjáum
fullt af góðum fyrirtækjum og
góðu fólki leggja mikla jákvæðni
í verk sín og hafa mikinn kraft
til að ná hámarksárangri og
þannig stuðla að góðri fram
tíðfyrirtækjasinna.Árið2012
verður mjög áhugavert fyrir
CEOHUXUN.Viðbíðumspennt
eftir að sjá hvaða fyrirtæki munu
bætast í hópinn til að sýna það
hugrekki sem þarf til að taka
upp nýjar og betri venjur til
aukins árangurs, þ.e. að starfa
íþvíopnaumhverfistjórnand
ans þar sem allir hafa áhrif á
heildar árangur fyrirtækisins.“
„CEO HUXUN
sér hæfir sig í for
stjóra og fram
kvæmda stjór ar áðgjöf,
lykil mæli kvörð um
KPI og mánaðar leg
um árang ursmæl
ing um.“
CEO HUXUN er að Ofanleiti 2, Reykjavík.