Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 51
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 51 MENNtUN Og ÞjálFUN StjórNarMaNNa Þær rannsóknir sem hafa verið gerðar á stjórnum og stjórnarháttum á Íslandi benda til þess að það geti verið ávinn- i ngur fyrir bæði fyrirtæki og samfélagið að boðið sé upp á meiri og sérhæfðari menntun á sviði stjórnarhátta hérlendis. E inn tilgangurinn með slíkri mennt­ un væri að gera mögulegt fyrir bæði nýja og núverandi stjórnar­ menn­að­afla­sér­sérhæfðrar­þekk­ ingar sem síðan væri nauðsyn­ legur grunnur fyrir viðurkenningu á því að við komandi einstaklingur sé vel undirbúinn fyrir stjórnarstörf. Rannsóknarmiðstöð­um­stjórnarhætti­hefur­ um nokkurt skeið unnið að undirbúningi á því að setja saman sérhæfðan hóp manna sem í tengslum við rannsóknarmiðstöðina myndi taka að sér að gefa einstaklingum umsögn um þann undirbúning sem viðkom­ andi hafa fyrir stjórnarstörf. Atriði sem eink­ um koma til skoðunar við svona umsögn eru þrenns konar: Í fyrsta lagi munu einstakling­ ar setja saman sjálfsmatsskýrslu þar sem þeir greina frá þekkingu sinni og áhuga á að sinna stjórnarstörfum. Í öðru lagi verður litið til upplýsinga um reynslu viðkomandi af stjórnarstörfum, og í þriðja lagi verður horft til þess hvaða menntun þessir einstakling­ ar hafa hlotið um stjórnir og stjórnarhætti sérstaklega. Eitt af meginverkefnum rannsóknar mið­ stöðv ar um stjórnarhætti er að sinna sí­ og endurmenntun fyrir stjórnarmenn og bjóða upp á þjálfun stjórna. Í þessu skyni hefur verið þróaður starfsmiðaður stjórnarhátta­ skóli á vegum rannsóknarmiðstöðvarinnar. Námskrá skólans er skipt í fjóra hluta: Fyrsti hlutinn­er­yfirferð­á­kenningum­um­stjórnar­ hætti (corpo rate governance); annar hlutinn snýst um stefnumiðaða stjórnun og skipu­ lag fyrirtækja og stofnana (strategy and organization); þriðji hlutinn fjallar um aðferðir við­eftirlit­með­starfi­fyrirtækja­og­stofnana.­ Fjórði hlutinn er miðaður að praktískri þjálfun stjórnarmanna í þeim aðferðum og verklagi sem kynnt er í námskeiðshlutunum. Með stjórnarháttaskólanum er verið að stíga skref í átt til sérhæfðrar menntunar fyrir stjórn armenn á Íslandi sem á að standast samanburð við það sem boðið er upp á erlendis á þessu sviði. Meginmarkmiðið er annars vegar að bæta þekkingu á góð um stjórnarháttum hérlendis og hins vegar að stuðla að því að til verði ákveðinn gæða stað­ all sem muni ýta undir vönduð vinnubrögð stjórna. B jö rg vi n Ó sk ar ss on g sm : 8 44 58 00 Gisting 2 nætur á verði einnar. Þriggja rétta á föstudag og Jólahlaðborð með viltu ívafi Laugardag. 21.100 kr. á mann. Jólahlaðborð með viltu ívafi alla laugardaga, 5. nóv. - 03. des. Jólahlaðborð með viltu ívafi og gistingu 13.200 kr. og jólahlaðborð án gistingar 6.900 kr. HAUSTDAGSKRÁ Velkomin www.hotelhvolsvollur.is | Sími: 487 8050 | info@hotelhvolsvollur.is 04 nóvember til 03 desember 2011 LIFA N D I TÓ N LIST O G B A LL LA U G A R D A G Árshátíðar pakkar frá 11,900 kr. á mann. Gisting/þriggja rétta matseðill / dinner tónlist og dans. Villibráða matseðlar. Leitið tilboða „Með stjórnarháttaskólanum er verið að stíga skref í átt til sérhæfðrar menntunar fyrir stjórn armenn á Íslandi sem á að standast samanburð við það sem boðið er upp á erl­ endis á þessu sviði. “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.