Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 52
52 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011
Í dag starfar Intellecta á þrem ur meginsviðum; rekstr arráðgjöf, ráðningum ogrannsóknum.„Viðhöfum
byggt starfsemina upp á orð
sporinu og árangri þeirra verka
sem við vinnum með viðskip
tavinum okkar,“ segir fram
kvæmdastjóri Intellecta, Þórður
S. Óskarsson.
„Það má því segja að Intel
lectahafifariðhljóðlegasíðustu
ár, en á sama tíma komið að
fjöl mörg um umfangsmiklum
verk efn um sem hafa skilað
góð um árangri fyrir fyrirtæki
og stofnanir, stór og smá. Nú
þegar Intellecta hefur náð góðri
fótfestu og sannað sig sem
öflugtráðgjafar,ráðningarog
rann sókn arfyrirtæki er horft til
þess að byggja áfram á þess
um sterka grunni og gera okkur
sýnilegri á markaði og þann ig
stuðlaaðárangrihjáfleirifyrir
tækjum.“
rannsóknir á kjörum
starfsmanna
Gísli Árni Gíslason er einn sér
fræðinga Intellecta og hefur
bor ið þungann í kjararannsókn
um. „Ein af þeim vörum sem
við höfum þróað með góðum
árangri er kjarakönnun en hana
höfum við framkvæmt árlega í
sexár,“segirGísli.„Viðmótuð
um aðferðafræði sem byggist á
virkusamstarfiviðvaldanhóp
fyrirtækja og stofnana, þann
ig að við höfum aðgang að
raun gögnum frá þeim sem gerir
rannsóknina enn verðmæt
arifyrirvikið.Tilþessaðgera
gögn in samanburðarhæf á
milli fyrirtækja bjuggum við til
módel sem tryggir að sambæri
leg störf séu borin saman. Nú
erufleststærstufyrirtækiní
hverri atvinnu grein þátttakend
ur hjá okkur þar sem þau fá
bæði mjög ítar lega greiningu á
eigin stöðu og svo samanburð
á stöðu sinni gagnvart öðr um.
Þessari vöru hefur verið mjög
vel tekið og við vitum að kjara
könnun okkar hefur nýst viðkom
andi fyrirtækjum mjög vel við að
halda í góða starfs menn sem
héldu að grasið væri kannski
„grænna“ hinum megin. Þannig
hafa nokkur fyrir tæki sparað sér
veru legar fjár hæðir með þátt töku
sinni, með þessu atriði einu.
launastefna, jafnlaunagrein ingar
og „benchmarking“
„Sem framhald á þessari vinnu
höfum við verið fengnir til að
aðstoða við uppbyggingu á
launastefnu og launastrúktúr í
ýmsum fyrirtækjum“, segir Gísli.
„Þaðgeturveriðmjögerfittfyrir
mannauðsstjóra að setja upp
launastefnu fyrir fyrirtækið ef
ekki liggja fyrir góðar upplýs
ingar um markaðinn til að
bera einstök störf saman við.
Aðgangur að upplýsingum um
launamark að inn hefur batnað
á undanförn um árum en það
er þó ekki nóg að hafa aðgang
að upplýsingum til að setja
upp mark vissa launastefnu eða
launa strúktúr. Mín reynsla er sú
að mannauðsstjórar glíma oft
við innri vandamál sem gera
þeimerfittfyrir.Upplýsingarum
laun og launatengda þætti eru
stundum í tveimur eða þremur
mismunandi upp lýsingakerfum
semgerayfirsýnmjögerfiða.
Í ofanálag liggja oft ekki fyrir
upplýsing ar um lykilbreytur til
að greina launa upplýsingarnar
eftir.Upplýsingakerfieruekki
endilega sett upp með hlið sjón
af þessum þörfum og mann
auðsstjórar lenda oft í vand
ræðum út af því. Gott dæmi um
þessi vandamál eru svo kallaðar
jafnlaunagrein ingar sem hafa
þanntilgangaðfinnahvort
starfsfólk fær greitt í samræmi
við tilteknar breytur, t.d. kyn, starf
eða menntun. Jafnlauna greining
er algerlega ófram kvæmanleg
nema mjög nákvæm ar og ýtar
legar upplý singar liggi fyrir um
starfs fólk. Ég hef séð dæmi
umaðfariðhafiveriðafstaðí
slíkar greining ar með ónógum
upplýs ingum (eða með vafa
samaflokkunábreytum)og
útkoman hefur ekki endilega
verið í neinu sam ræmi við raun
veruleikann.
auknar kröfur
Kröfurnar sem mannauðs stjór
ar og aðrir lykilstjórnendur
fyrirtækja standa frammi fyrir
um stýringu launamála hafa
aukist mikið á undanförnum
árum,“ segir Gísli. „Það getur
verið mjög mikilvægt fyrir þá að
hafa aðgang að ráðgjöfum með
mikla þekkingu á upp bygg ingu
launamarkaðarins.Viðhöfum
lagt mikið á okkur til að koma
okkur upp slíkri þekkingu.“
Intellecta var stofnað árið 2000 og er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki með áherslu á þróun og innleiðingu lausna sem skila árangri fyrir
viðskiptavini. Fyrirtækið var upphaflega stofnað í kringum rekstrarráðgjöf og síðan hafa aðrir þjónustuþættir bæst við í gegnum árin.
fagMEnnSka við grEiningar og rannSóknir
Intellecta
Þórður S. Óskarsson, framkvæmdastjóri Intellecta, og Gísli Árni Gíslason sérfræðingur.
Við höf um byggt
starfsemina upp á
orð sporinu og ár
ang ri þeirra verka
sem við vinnum með
við skiptavinum
okkar.