Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 62
62 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka: Staðan er brothætt 1. Hver verða forgangs verk ­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Við munum áfram leggja mikla áherslu á úrlausnarmál fyrirtækja og einstaklinga, en við gerum ráð fyrir að klára þau mál að mestu á þessu ári. Að undanförnu höfum við einnig beint kröftum okkar að nýj ungum á íbúðalánamarkaði og komið fram með fjölbreytta kosti og þá jafnt óverðtryggða sem verðtryggða. Við munum halda áfram á þeirri braut. 2. Hvernig metur þú endur­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Við erum á réttri leið. Það skipt ­ ir mestu. En vissulega hefðu ákveðnir þættir mátt ganga hrað ­ ar fyrir sig. Eitt helsta verk efnið núna er að koma fjár festingum í gang. Fjár fest ing argetan er fyrir hendi og hana þarf að virkja. Ein for senda aukinna fjárfestinga er að óvissu þáttum í ytra umhverfi hér á landi fækki. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Hjá Arion banka eru um eitt þúsund fyrirtæki sem hafa þurft á fjárhagslegri endur­ skipu lagningu að halda. Við erum vel á veg komin með þá vinnu og gerum ráð fyrir að klára fjárhagslega endur ­ skipulagningu viðskipta vina okkar að mestu fyrir lok þessa árs. Þetta er mikið átaks ­ verk efni. Það er grunn ur inn að endur reisn atvinnulífs að at vinnu fyrir tæk in séu vel rekstrar hæf og geti tekist á við krefj andi verkefni til framtíðar. Arion banki vinnur með sínum viðskipta vinum að því að svo megi verða. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með hjá fyrir ­ tæki þínu á þessu ári? Í upphafi árs settum við okkur það markmið að þetta yrði síðasta árið þar sem kraftar okkar myndu að mestu fara í mál sem tengjast annars vegar for tíð inni, eins og úrlausnarmál fyrirtækja og einstaklinga, og hins vegar innri mál bank ans eins og skipulag og stefnu mót ­ un. Þetta er að takast. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stórfyrir­ tækja eftir hrunið? Jú, vissulega verður maður var við það og ekki síst þegar kem ur að bönkunum. En það er okkar hlutverk, okkar sem stýrum þessum fyrirtækjum, að vinna aftur traust. Það gerist ekki á einni nóttu, heldur tekur það tíma, langan tíma, og þolinmæði. 6. Hversu skaðleg eru gjald ­ eyrishöftin að þínu mati? Við verðum að hafa það í huga að gjaldeyrishöft eru nær óþekkt í vestrænum heimi. Þau draga úr vilja erlendra fjár festa til að fjárfesta hér á landi og þau draga einnig úr vilja innlendra aðila til að skipta gjaldeyri í þeirra eigu í íslenskar krónur þar sem óvíst er hvernig þeir geta á nýjan leik skipt yfir í erl end an gjaldeyri kjósi þeir það. Þetta er óæskilegt ástand en nauð ­ synlegt eins og sakir standa. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Almennt held ég að staða Ís ­ lands sé um þessar mundir betri en marga grunar. Ekki síst þegar horft er til annarra landa í Evrópu þar sem víða eru blikur á lofti. Okkar styrkur felst kannski fyrst og fremst í því að við erum komin vel áleiðis í að vinna okkur út úr þeim efnahagslegu hremmingum sem við lentum í. Það þarf þó að halda vel á spöðunum í framhaldinu, þetta er allt brothætt. „Almennt held ég að staða Íslands sé um þessar mundir betri en marga grunar. Ekki síst þegar horft er til annarra landa í Evrópu.“ Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.