Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 64

Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 64
64 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova: vantar enn skýr markmið 1. Hver verða forgangs verk ­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Við munum halda áfram á sömu braut. Áhersla verður á frekari vöxt, áframhaldandi þró un fyrirtækisins og aukið þjónustuframboð Nova. 2. Hvernig metur þú endur ­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Okkur miðar hægt áfram. Í ljósi umfangs og alvarleika hrunsins er eðlilegt að endurreisnin taki tíma. Það vantar enn skýr markmið og stefnu til framtíðar til að endurreisnin geti hafist fyrir alvöru. Töluverð óvissa virðist vera á stjórnmálasviðinu um hvert skuli stefna. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Hvað stærri fyrirtæki varðar tel ég að þessi mál séu langt komin og málum miði vel áfram – það sér fyrir endann á þessu. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðust með hjá fyrirtæki þínu á þessu ári? Við erum ánægðust með hve vel hefur gengið að fjölga við ­ skiptavinum og að hafa átt ánægðustu viðskiptavinina á Íslandi samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Það tekur tíma að byggja upp fyrirtæki eins og Nova frá grunni. Það hafa mikil umskipti orðið á rekstri fyrirtækisins á árinu og Nova mun skila hagnaði í fyrsta skipti á þessu ári. Þá fékk Nova nýlega úthlutað 4G­tilraunaleyfi svo það eru spennandi tímar framundan. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stór ­ fyrir tækja eftir hrunið? Já og það er eðlilegt, það tekur tíma að endurheimta traustið. Í dag held ég að það gæti þó meiri tortryggni í garð ýmissa stofnana ríkisins og stjórn mála ­ manna en at vinnu lífsins. 6. Hversu skaðleg eru gjald ­ eyrishöftin að þínu mati? Höftin hamla því að endurreisn atvinnulífsins geti hafist fyrir alvöru. Það er mikilvægt að finna framtíðarlausn á gjald ­ miðl amálum þjóðar innar sam ­ hliða afnámi gjaldeyris haft anna. Það þarf að opna fyrir að gang að erlendu fjár magni og laða að erlenda fjár festa. Það gerist ekki meðan gjald eyris höft eru við lýði. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Það er jákvætt að botninum hefur nú verið náð. Fjármála ­ fyrir tækin eru líka að ljúka ýms um málum sem tengjast hrun inu og eru byrjuð að líta til framtíðar. Núna er styrkurinn sá að endurskipulagningu fyrir ­ tækjanna er nánast lokið og við erum klár í uppbyggingu og að endurreisa íslenskt efnahags­ líf. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova. „Það vantar enn skýr markmið og stefnu til framtíðar til að endur- reisnin geti hafist fyrir alvöru. Þá virðist töluverð óvissa vera á stjórnmálasviðinu.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.