Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 68

Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 68
68 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Já: Skuldavandinn óleystur 1. Hver verða forgangs verk ­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Við munum leggja mikla áherslu á markaðssetningu nýrra vara og þróunarverkefni sem byggj ast bæði á nýrri tækni og breyt ing­ um á samskiptum og upp lýs ­ ingaleit fólks. 2. Hvernig metur þú endur ­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Væntingar þjóðarinnar eru góður spegill á ástandið í at ­ vinnu lífinu, enda er sterkt atvinnu líf samfélögum nauð ­ syn legt. Það er hægt að finna mörg góð dæmi, og jafnvel fyrir myndarfyrirtæki sem hafa blómstrað frá hruni, en al mennt eru ekki væntingar um batn ­ andi hag til skemmri tíma litið. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Skuldavandi fyrirtækja á sinn þátt í því hvernig hagspár fyrir næsta ár líta út. Hann er ekki úr sögunni, þótt mörg fyrirtæki hafi lokið fjárhagslegri endur­ skipulagningu. Skuldavandinn og ekki síður þær leiðir sem valdar eru við úrlausn hans munu hafa áhrif á íslenskt at­ vinnu líf um langan tíma. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðust með hjá fyrirtæki þínu á þessu ári? Hversu vel okkur hefur tekist að framfylgja stefnu okkar og hlutverki, þökk sé öflugum hópi starfsmanna. Árið í ár einkennist af góðum rekstri og ég er sérlega stolt af styrk vöru merkisins okkar og þeim nýj ungum sem ýmist eru í þró un eða hafa verið kynntar á markað. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stór­ fyrir tækja eftir hrunið? Já. Traust á atvinnulífinu, bæði núna og í framtíðinni, verður einungis áunnið með góðum verkum, það er sameiginlegt verk efni allra stjórnenda í ís­ lensku atvinnulífi. 6. Hversu skaðleg eru gjald­ eyrishöftin að þínu mati? Þau eru jafnskaðleg frjálsu hag ­ kerfi eins og önnur öfl sem nota má til að handstýra framboði og eftirspurn. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Fyrirtæki eru meðvituð um þá framtíðarsýn sem blasir við til lengri tíma. Við erum sterk þjóð, búum á landi sem býr yfir miklum auðlindum og grunn gerð sem byggð hefur verið upp undanfarna áratugi. Skila boð íslensks atvinnulífs til stjórn valda eru einnig skýr og í því felst styrkur. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkæmdastjóri Já. „Við erum sterk þjóð, búum á landi sem býr yfir miklum auð- lindum og grunngerð sem byggð hefur verið upp undanfarna áratugi.“ BOSS BOTTLED. NIGHT. THE NEW FRAGRANCE FOR MEN FEATURING RYAN REYNOLDS 626873-3 PATH: Production > Clients > Boss – BSS > 626873 > Studio >626873-3_BSS_297x220mm DATE: 23.06.10OP: Tim PREPRESS 1 MUST BE INITIALED OPERATOR CONTACT PUBLICATION: ICELAND SIZE: Trim: 297x220mmTypesafe: 277x200mm / Bleed: 5mm FILE NAME: READER MANAGERNOTES: 626873-3_BSS_297x220mm.pdf CyanMagentaYellowBl ck 23/06/2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.