Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 76

Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 76
76 FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls: Óskiljanleg tortryggni 1. Hver verða forgangs verk­ efni fyrirtækis þíns næstu mánuði? Rekstur Norðuráls er mjög traust ur og hefur gengið vel. Slíkt gerist aðeins með mikilli vinnu og árvekni. Það verður áfram aðalverkefni okkar, auk þess sem við vinnum að því hörðum höndum að tryggja fram gang byggingar nýs álvers í Helguvík. 2. Hvernig metur þú endur­ reisn atvinnulífsins eftir hrun? Mér finnst hún ganga of hægt enda er ekki verið að nýta stór tækifæri í orkuiðnaði og sjávarútvegi. Mitt í öllum niður skurðinum er erfitt að horfa upp á þjóðarbúið tapa stórum upphæðum mánuð eftir mánuð á því einu að nýta ekki þá orku sem fyrir hendi er til skynsamlegra verkefna. Allt of margir ganga hér um at vinnulausir að óþörfu. Það hefur til dæmis verið áætlað að verkefnið í Helguvík skili 2.000 manns vinnu og hinu opinbera nettóáhrifum upp á um milljarð á mánuði. Það munar um minna. 3. Hversu mikið vantar upp á að skuldavandi fyrirtækja sé leystur? Þetta vandamál snertir okkur ekki með beinum hætti hjá Norður áli þar sem við skuldum lánastofnunum ekki neitt. 4. Hvaða árangur ert þú ánægðastur með hjá fyrir­ tæki þínu á þessu ári? Við höfum náð frábærum ár ang ri í öryggismálum hjá Norður áli á þessu ári. Það skipt ir okkur miklu máli og er mikið ánægjuefni. 5. Finnst þér gæta tortryggni í garð atvinnulífs og stórfyrir­ tækja eftir hrunið? Það er umhugsunarefni hvernig undirstöðuatvinnugreinar Íslands eru sí og æ gerðar tor­ tryggilegar og þurfa að sitja undir órökstuddum sleggju­ dómum þeirra sem litla tilfinn­ ingu hafa fyrir gildi verðmæta­ sköpunar – og eru yfir höfuð bara á móti öllu sem gert hef ur verið og stendur til að gera. Ég verð var við vaxandi áhuga og skilning á nauðsyn raunverulegrar verðmæta­ sköpunar. 6. Hversu skaðleg eru gjald­ eyrishöftin að þínu mati? Gjaldeyrishöftin eru mjög skaðleg og við þau verður að losna. Við höfum bent á það lengi að framkvæmdir í Helguvík og tengd verkefni myndu leggja myndarlegan skerf til þess að að losa okkur við þau. 7. Hvaða styrkleika sérð þú í íslensku viðskiptalífi um þessar mundir? Þeir eru augljósir. Sterkar út­ flutningsgreinar – álvinnsla og sjávarútvegur, auk mikillar grósku í ferðaþjónustu. Þetta eru hin sterku bein Íslands, sem hafa borið landið í gegnum krepp una og geta lyft því hratt upp úr þeim doða sem nú er. Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls. „Við höfum bent á það lengi að framkvæmdir í Helguvík og tengd verkefni myndu leggja mynd- arlegan skerf til þess að að losa okkur við gjaldeyrishöftin.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.