Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 108
300 STÆRSTU 2010
108 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2011
HÆSTU LAUNIN frh.
Röð aðall. Meðallaun % breyting Meðalstarfs- % breyting Bein laun % breyting Hagnaður
2010 Fyrirtæki Sveitarfélag (í þús.) frá f. ári mannafjöldi frá f. ári (í millj.) frá f. ári (í millj.)
70 HS Orka hf. Reykjanesbær 6.331 -33 136 3 861 -31 1.029
338 Mentor ehf. Reykjavík 6.325 8 28 8 177 16 -44
69 Icepharma hf. Reykjavík 6.316 3 76 4 480 7 339
Ríkisendurskoðun Reykjavík 6.271 -3 45 -4 282 -7
307 Baader Ísland ehf. Kópavogi 6.256 19 18 6 113 26 61
372 VSB Verkfræðistofa ehf. Hafnarfjörður 6.255 -6 11 -21 69 -26 -7
136 Fiskkaup hf. Reykjavík 6.215 -7 65 -24 404 -29 -39
28 Elkem Ísland ehf. Akranes 6.186 4 213 4 1.318 8 1.998
356 Internet á Íslandi hf. Reykjavík 6.180 3 10 11 62 21 166
Fóðurblandan hf. Reykjavík 6.170 29 72 7 444 39
190 Öryggismiðstöð Íslands hf. Reykjavík 6.133 19 135 0 828 19
29 Síminn hf. Reykjavík 6.122 -4 751 2 4.598 -2 -7.288
165 Nikita ehf. Reykjavík 6.122 36 3 220 -138
88 Flugfélag Íslands hf. Reykjavík 6.114 225 -3 1.376 3 120
49 Sjóvá Reykjavík 6.107 176 197 2 1.203 1.007
300 Hvítlist hf. Reykjavík 6.082 3 11 16 67 19 41
150 Hlaðbær - Colas hf. Hafnarfjörður 6.054 3 37 -8 224 -5 -19
12 Arion banki Reykjavík 6.052 5 1.201 6 7.269 12 17.331
345 Servida ehf. Hafnarfjörður 6.041 6 -8 33 19
335 Tölvumiðlun hf. Reykjavík 6.041 -4 24 4 147 0
60 365 Miðlar ehf. Reykjavík 6.040 9 301 -3 1.818 6 360
141 SP-Fjármögnun hf. Reykjavík 6.040 -5 53 15 320 9
249 Kornax hf. Reykjavík 6.033 15 9 0 54 15 70
326 Selfossveitur Selfoss 6.027 -11 11 0 66 -11 55
Háskólinn á Hólum Sauðárkrókur 6.023 48 -10 291 -2
BISTRO
Nauthólsvegi 106 | Sími 599 6660
nautholl@nautholl.is | www.nautholl.is
facebook.com/nautholl
GLÆSILEGUR VEISLUSALUR
FUndIR OG RáðSTEFnUR
Nauthóll býður til leigu glæsilegan veislusal sem hentar frábærlega fyrir hvers
kyns veislur og viðburði, s.s. brúðkaup, fermingar, árshátíðir og afmæli.
Salurinn er búinn hágæðahljóðkerfi, skjávarpa, flettitöflu og púlti, auk þess sem við útvegum
skrifblokkir og penna fyrir fundargesti.
FJÁRVAKUR ER EKKI EINS OG ÖNNUR
FJÁRMÁLAÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI
Á ÍSLANDI
SÍMI 50 50 250
FJARVAKUR@FJARVAKUR.IS
WWW.FJARVAKUR.IS
ÞESSI TVENN
GLERAUGU
ERU EKKI
ALVEG EINS
Önnur þeirra hafa aldrei séð úrræði til
að lækka kostnað fyrirtækja og ná fram
hagræðingu.
Hin eru eins og Fjárvakur. Þau búa að
mikilli reynslu þegar kemur að því að
koma auga á skilyrði fyrir hagræðingu
og meiri árangri í rekstri.
Fjárvakur sérhær sig í umsjón bókhalds, launavinnslu og annarra
fjármálaferla fyrir meðalstór og stór fyrirtæki. Fagfólk okkar leggur
áherslu á framúrskarandi þjónustu, áreiðanlegar upplýsingar og að
ná árangri með viðskiptavinum okkar.
Með því að útvista fjármálaferlum til Fjárvakurs geta fyrirtæki
dregið úr kostnaði og lagt meiri áherslu á kjarnastarfsemi sína.
Aukin áhersla á kjarnastarfsemi stuðlar að meiri árangri í rekstri.
Okkar kjarnastarfsemi er umsjón fjármálaferla. Hver er þín
kjarnastarfsemi?
KYNNTU ÞÉR HVAÐ VIÐ GETUM GERT FYRIR ÞITT FYRIRTÆKI
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
S
5
30
76
1
0.
20
11