Frjáls verslun - 01.08.2011, Side 136
300 STÆRSTU 2010
136 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2011
LYFJAFYRIRTÆKI
AUGLÝSINGASTOFUR
LÍFTÆKNI
HÚSGÖGN
Velta % Meðal % % Meðal- %
Röð í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting
2010 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári
119 Íslensk erfðagreining 3.035 84 -142 151 -9 1.068 -5 7.072 4
Velta % Meðal % % Meðal- %
Röð í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting
2010 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári
79 Miklatorg hf. (IKEA) 5.900 22 230 35 690 3.000
302 Á. Guðmundsson ehf. 495 32 24 17 23 -4
Velta % Meðal % % Meðal- %
Röð í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting
2010 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári
159 Íslenska auglýsingastofan ehf. 1.919 40 41 5
170 ABS Fjölmiðlahús ehf. 1.707 19 8 0
196 ENNEMM 1.337 10 18 14 29 -3
210 Sagafilm ehf. 1.172 5 350 361
224 Fíton ehf. 1.012 33
251 Hvíta Húsið Auglýsingastofa ehf. 805 5 13 10 35 6
266 Auglýsingamiðlun ehf. 716 10
269 Birtingahúsið ehf. 702 20 11 9 6 0 30 15 5.000 15
301 H:N markaðssamskipti ehf. 505 4 13 8
343 Pipar/TBWA auglýsingastofa 265 51 21 24 150 122 7.124 80
Velta % Meðal % % Meðal- %
Röð í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting
2010 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári
2 Actavis Group hf. 273.338 2 -88.290 -94.823 10.617 6 57.159 16 5.384 9
43 Distica hf. 13.938 -3 60 -9
45 Invent Farma ehf. 12.967 -3 447 0
56 Vistor hf. 9.739 -6 62 -11
64 Lyfja hf. 7.941 -5 215 -7 965 -15 4.488 -9
69 Icepharma hf. 7.119 8 339 275 76 4 480 7 6.316 3
72 Lyf og heilsa hf. - ATH. ÁÆTLUN 6.600 0 194 0
148 Lyfjaver ehf. 2.217 -9 35 -3
221 GlaxoSmithKline ehf. 1.027 9
240 Lyfjaval 881 -6 22 -12 117 5.326
ATVINNUGREINALISTAR
Ræðst gegn verkjum
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
/
A
c
ta
v
is
1
1
9
0
6
0
Paratabs®
– Öugur verkjabani!
Notkunarsvið: Paratabs inniheldur virka efnið paracetamól - 500 mg. Paratabs er verkjastillandi og
hitalækkandi lyf, m.a. notað við höfuðverk, tannverk og tíðaverk. Paratabs er einnig notað við sótthita, t.d. af
völdum inúensu og umgangspesta. Skömmtun: Fullorðnir og börn eldri en 12 ára (>40 kg) 1–2 töur á 4–6
klst. fresti, mest 8 töur á sólarhring eða 4000 mg. Börn, 7–12 ára (25–40 kg), ½–1 taa á 4–6 klst. fresti, mest 4
töur á sólarhring eða 2000 mg. Börn, 3–7 ára (15–25 kg), ½ taa á 4–6 klst. fresti, mest 4 sinnum á sólarhring
eða 1000 mg. Varúðarreglur: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir parasetamóli eða einhverju hjálparefnanna eiga ekki
að nota Paratabs. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi. Einstaklingar með
áfengisvandamál skulu ekki nota Paratabs án samráðs við lækni og alls ekki samhliða neyslu áfengis. Paratabs
á ekki að nota samtímis öðrum lyum sem innihalda paracetamól. Ef teknir eru stærri skammtar en ráðlagðir
hámarksskammtar á sólarhring er hætt við alvarlegum lifrarskemmdum. Lyð má ekki nota ef um
lifrarsjúkdóm er að ræða. Meðganga og brjóstagjöf: Engin þekkt áhætta er af notkun parasetamóls á
meðgöngu. Parasetamól skilst út í brjóstamjólk en hættan á áhrifum á barnið er ólíkleg við ráðlagða skammta.
Aukaverkanir: Parasetamól þolist almennt vel, aukaverkanir eru sjaldgæfar ef ráðlögðum skömmtum er fylgt,
helst er að nefna ofnæmi, útbrot og lifrarskemmdir. Lifrarskemmdir við notkun parasetamóls hafa komið fram í
tengslum við misnotkun áfengis, eins getur langvarandi notkun parasetamóls valdið nýrnaskemmdum. Lesið
vandlega leiðbeiningar sem fylgja lynu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. September 2011.