Frjáls verslun - 01.08.2011, Page 137
Ræðst gegn verkjum
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
/
A
c
ta
v
is
1
1
9
0
6
0
Paratabs®
– Öugur verkjabani!
Notkunarsvið: Paratabs inniheldur virka efnið paracetamól - 500 mg. Paratabs er verkjastillandi og
hitalækkandi lyf, m.a. notað við höfuðverk, tannverk og tíðaverk. Paratabs er einnig notað við sótthita, t.d. af
völdum inúensu og umgangspesta. Skömmtun: Fullorðnir og börn eldri en 12 ára (>40 kg) 1–2 töur á 4–6
klst. fresti, mest 8 töur á sólarhring eða 4000 mg. Börn, 7–12 ára (25–40 kg), ½–1 taa á 4–6 klst. fresti, mest 4
töur á sólarhring eða 2000 mg. Börn, 3–7 ára (15–25 kg), ½ taa á 4–6 klst. fresti, mest 4 sinnum á sólarhring
eða 1000 mg. Varúðarreglur: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir parasetamóli eða einhverju hjálparefnanna eiga ekki
að nota Paratabs. Gæta skal varúðar hjá sjúklingum með skerta lifrar- og nýrnastarfsemi. Einstaklingar með
áfengisvandamál skulu ekki nota Paratabs án samráðs við lækni og alls ekki samhliða neyslu áfengis. Paratabs
á ekki að nota samtímis öðrum lyum sem innihalda paracetamól. Ef teknir eru stærri skammtar en ráðlagðir
hámarksskammtar á sólarhring er hætt við alvarlegum lifrarskemmdum. Lyð má ekki nota ef um
lifrarsjúkdóm er að ræða. Meðganga og brjóstagjöf: Engin þekkt áhætta er af notkun parasetamóls á
meðgöngu. Parasetamól skilst út í brjóstamjólk en hættan á áhrifum á barnið er ólíkleg við ráðlagða skammta.
Aukaverkanir: Parasetamól þolist almennt vel, aukaverkanir eru sjaldgæfar ef ráðlögðum skömmtum er fylgt,
helst er að nefna ofnæmi, útbrot og lifrarskemmdir. Lifrarskemmdir við notkun parasetamóls hafa komið fram í
tengslum við misnotkun áfengis, eins getur langvarandi notkun parasetamóls valdið nýrnaskemmdum. Lesið
vandlega leiðbeiningar sem fylgja lynu. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. September 2011.