Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 31
D A G B Ó K I N F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 31 Júní og júlí 2008: Fallegt sumar – en áfram hvasst Þrátt fyrir að krónan hefði hríð- fallið, stanslausar umræður væru um kreppu og lausafjár- kreppu í kjölfar sprunginnar útlánabólu og vandræða á hús- næðismarkaði í Bandaríkjunum leið sumarið eins og önnur sumur; en það var áfram hvasst. Krepputalinu linnti ekki og hlutabréfamarkaðurinn var enn í vanda og kominn í kringum 4.200 stig um mitt sumarið. Maí 2008: Kreppan búin? Nei, ekki komin Samfelldar umræður voru um krepp- una á vormánuðum. Í leiðara Frjálsrar verslunar mátti m.a. lesa: „Er kreppan búin fyrst bankarnir voru með svipaðan hagnað og í fyrra á fyrsta ársfjórðungi? Var kreppan svona stutt? Nei, kreppan er ekki komin af neinni alvöru ennþá. Í besta falli má segja að hún sé hálfnuð. Niðursveiflan í efnahagslífinu skiptist í fjóra þætti; verðfall hlutabréfa; verð- fall krónunnar, verðfall húsnæðis og atvinnuleysi. Við Íslendingar erum núna í ferlinu þar sem hlutabréf og krónan hafa fallið – en við eigum eftir að ganga í gegnum lækkun á verði húsnæðis og atvinnuleysi. Þá fyrst kreppir skórinn. Þess vegna blasir við strembið sumar og haust; sem og erfiður næsti vetur. Þetta er ekki bölsýni heldur raunsæi.“ Bandaríkin: Countrywide, íbúðalána- sjóður, gjaldþrota. Fannie Mae, íbúðalána- sjóður, þjóðnýttur. Freddie Mac, íbúðalána- sjóður, þjóðnýttur. Lehman Brothers, gjald- þrota. Merrill Lynch, yfirtekinn af Bank of America. AIG, tryggingafélag, þjóð- nýtt. Bear Stearns, gjaldþrota en yfirtekinn af JP Morgan Chase. Wachovia, gjaldþrota, yfir- tekinn af Citigroup. Bandaríska ríkið kaupir auk þess hlutabréf í níu bönkum fyrir 125 milljarða dollara. Þeirra á meðal eru: Citigroup, JP Morgan Chase, Bank of America, Goldman Sachs, Morgan Stanley. Af fimm stærstu fjárfest- ingabönkum Bandaríkjanna 2007 eru nú aðeins 2 eftir, Goldman Sachs og Morgan Stanley. yfir 150 litlir og meðalstórir bankar í Bandaríkjunum hafa lent í miklum hremm- ingum í bankakrísunni. Bretland: Northern Rock, þjóðnýttur. Bradford & Bingley, þjóð- nýttur. HBOS, þjóðnýttur að mestu. Royal Bank of Scotland, þjóðnýttur að mestu. Eftirfarandi 6 breskir bankar þjóðnýttir að hluta: Abbey, Barclays, HSBC, Lloyds TSB, Nationwide Building Society, Standard Chartered. Sviss: UBS, bjargað af ríkinu frá gjaldþroti. Credit Suisse, bjargað af ríkinu frá gjaldþoti. Þýskaland: Hypo Real Estate, þjóð- nýttur. Bayerische Landesbank, bjargað frá gjaldþroti. Danmörk: Roskilde bank, bjargað af ríkinu. Nordea kaupir. Forstædernes Bank, yfir- tekinn af Nykredit. Handelsbanken yfirtók norðursjálenska Lokalbanken. Belgía, Holland Lúxemborg: Fortis-bankinn, bjargað frá gjaldþroti. Dexia, bjargað frá gjald- þroti. Frakkland: Ríkisstjórn Frakklands hefur bjargað sex stórum frönskum bönkum og lagt þeim til fé. Þeir eru: Credit Agricole, stærsti banki Frakklands, BNP Paribas, Société Générale, Credit Mutuel, Caisse d’Epargne, Banque Populaire. Þekktustu bankar heims sitja í súpunni FV0808X.indd 31 10/28/08 2:16:56 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.