Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 134

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 lífsstíll Æskumyndin er af Birgi Ármannssyni alþingismanni. „Þessi mynd var sennilega tekin haustið 1974 þegar ég var sex ára. Þarna var ég, eins og sjá má, síðhærður og svolítið óstýrilátur, að fela mig fyrir ljósmyndaranum við húshornið heima hjá mér að Ásvallagötu 4. Þegar ég rifja upp þennan tíma finnst mér ég næstum alltaf hafa verið úti að leika mér, í eltingaleikjum, felu- leikjum, byssuleikjum og þess háttar. Alltaf að klifra upp á bílskúra eða upp í há tré sem nóg var af þarna í Vesturbænum. Upp úr þessu fór ég hins vegar að stillast mikið, varð mikill bókaormur og sennilega frekar einrænn. Það breyttist hins vegar þegar ég komst á unglingsár og fékk heiftarlega félags- málabakteríu sem segja má að ég hafi ekki losnað við síðan.“ Æskumyndin Hönnun Frá silFri yFir í stál Þær gerast varla glæsilegri könn- urnar. Henning Koppel hannaði þetta listaverk fyrir áratugum en kannan hefur hingað til verið framleidd úr silfri hjá danska fyrirtækinu Georg Jensen. Í tilefni af því að Koppel hefði orðið níræður í ár en kannan fram- leidd úr ryðfríu stáli en hér á landi fæst hún í versluninni Kúnígúnd. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, las nýlega bókina Thorsararnir þar sem rakin er saga Danans Thors Jensen og afkomenda hans. Thor flutti til landsins á 19. öld og varð þjóðþekktur fyrir umsvif sín á fyrri hluta 20. aldar. „Þessi saga situr í mér þar sem hún fjallar um ungan, fátækan dreng sem flutti allslaus til Íslands en hafði í farteskinu áræði, dugnað og gáfur. Hann lyfti grettistaki á ýmsum sviðum íslensks atvinnu- lífs,“ segir Friðrik en útgerð- arfélag Thors og sona hans, Kveldúlfur, var stærsta fyrirtækið hér á landi á milli- stríðsárunum. Þá var Thor einn af forystumönnum um stofnun Eimskipafélags Íslands og hann gerði Korpúlfsstaði að stærsta mjólkurbúi landsins. „Mér finnst þessi saga sýna okkur hversu miklu einstaklingar geta áorkað ef saman fara gáfur, áræði og dugnaður. Menn eins og Thor Jensen áorka ekki einungis miklu með eigin athöfnum, heldur setja þeir viðmið fyrir aðra og áhrif þeirra verða því enn meiri fyrir vikið.“ Friðrik J. Arngrímsson. „Mér finnst þessi saga sýna okkur hversu miklu einstakl- ingar geta áorkað ef saman fara gáfur, áræði og dugnaður.“ Bókin: áræði, dugnaður og gáFur FV0808X.indd 134 10/28/08 2:51:51 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.