Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 114

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 Warren Buffett er goðsögn í lifanda lífi. Sagan segir að hann hafi fyrst talið fram til skatts þrettán ára gamall og þá talið til frádráttar reiðhjólakaup. Hann vann jú við blaðburð. Strax þarna var útsjónarsemi og viðskiptavit Buffetts farið að sýna sig. Árangur hans í fjárfestingum undanfarna áratugi er undraverður. Engu að síður býr Buffett enn í sama húsinu sem hann keypti á upphafsárum hjúskapar síns og fyrri konu sinnar og kaupir jakkafötin sín í stórverslunum. Hann er einn af ríkustu mönnum heims og það þrátt fyrir að hafa gefið góð- gerðasamtökum Bills og Melindu Gates stóran hluta auðæfa sinna fyrir skömmu. Hann hefur jafnframt lofað að gefa enn stærri upphæðir til samtaka þeirra hjóna á næstu árum. Berkshire Hathaway Þótt fyrirtæki Buffetts, Berkshire Hatha- way, sé margslungið er rekstur þess ekki flókinn. Því er best lýst sem eignarhalds- félagi. Innan þess rúmast m.a. trygginga- félög, dagblað, sælgætisgerð, ísbúða- og skyndibitakeðja, alfræðiorðabókaútgáfa, nokkrar húsgagnaverslanir, skartgripa- verslanir, málningarfyrirtæki, fyrirtæki sem framleiðir og dreifir einkennisfatnaði, ryksuguframleiðandi, þekkt nærfatafyr- irtæki og svo mætti lengi telja. Við kaup á fyrirtækjum sínum hefur Buffett að leiðarljósi nokkur atriði sem hann hnikar vart frá. Margir halda því fram að árangur Buffetts helgist af þessari einföldu og öguðu aðferð hans. Eins og hann segir sjálfur: „Við viljum eiga fyrirtæki sem við skiljum, rekin af fólki sem okkur líkar við og á verði sem er aðlaðandi miðað við framtíðarhorfur þeirra.“ Í hnotskurn má segja að þessi setning sé kjarninn í fjárfest- ingaraðferð Buffetts. Þegar hann skoðar hvort fyrirtæki sé vænlegur fjárfestingarkostur skoðar hann fjóra þætti: fyrirtækið sjálft, stjórnendur þess, fjármálin og virði fyrirtækisins. Stjórnandinn Buffett Hver sá sem kynnir sér störf Buffetts hlýtur að hrífast, ekki bara af árangri hans í fjárfestingum heldur einnig af stjórn- andanum Warren Buffett. Hann hefur í kringum sig her hæfra einstaklinga sem reka fyrirtæki í eigu Berkshire Hathaway. Hann hefur sömuleiðis laðað til sín aðila Warren Buffett, spámaðurinn frá Omaha Unnur Valborg Hilmarsdóttir fjallar að þessu sinni um bókina um Warren Buffett. tExti: unnur vAlborg hilmArsdóttir Bókin um Warren Buffett aðferð- ina er fyrir alla sem vilja læra af ríkasta manni veraldar. til þess að ná árangri er góð leið að læra af þeim sem náð hafa meiri árangri en maður sjálfur. M y n d : G a s s i. B æ K u R FV0808.ok.indd 114 10/29/08 11:58:30 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.