Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 124

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 iceland Travel stóð fyrir afar umfangsmiklum við-burði nú á haustdögum þegar fyrirtækið skipulagði alheimskynningu á nýjasta VW Golf-bílnum. Hvorki meira né minna en um 1200 erlendir blaðamenn komu hingað til Íslands í boði Volkswagen vegna kynn- ingarinnar en flestir þeirra skrifa fyrir þekkt bílatímarit víðs vegar um heiminn. Þá voru 160 bílar fluttir sér- staklega inn til landsins í tilefni kynningarinnar. En hvernig kom það til að Volkswagen valdi Iceland Travel til þess að sjá um viðburðastjórnun Golf- kynningarinnar? „Við tökum reglulega þátt í sýningum til þess að kynna þjónustu okkar og það var einmitt á einni slíkri sem fulltrúi frá þýsku fyrirtæki í viðburðastjórnun kom í bás- inn til okkar, en Volkswagen er viðskiptavinur hans. Þetta var byrjunin og endaði á því að Iceland Travel fór í sam- starf við fyrirtækið Pleon um þessa kynningu hér á landi á nýjasta VW Golfinum,“ segja þau Dagmar Haralds- dóttir, verkefnastjóri viðburða Iceland Travel, og Ásgeir Eiríksson, deildarstjóri hjá fyrirtækinu. „Fyrirkomulagið var þannig að blaðamennirnir komu í 80 manna hópum og stöldruðu við í einn sól- arhring. Þeir lentu hér um hádegisbil og þá biðu þeirra 40 lúxus VW Phaeton bílar á flugvellinum, en hver tók tvo blaðamenn. Þetta var vægast sagt virðuleg sjón; svartir, langir bílar í röð og 40 uppáklæddir einkabíl- stjórar. Mannskapnum var síðan ekið upp í Bláfjöll þar sem búið var að reisa 1100 fermetra hús, eingöngu fyrir þetta tilefni, og þar tók við blaðamannafundur auk þess sem blaðamönnunum gafst kostur á að skoða bílana texti: hrund hauksdóttir • MyNdir: truenorth o.fl. ViðBurðastjórNuN: 1200 blaðamenn til íslands vegna nýja VW Golfsins yfir 1200 blaðamenn komu til íslands þegar Volkswagen var með alheims- frumsýningu á nýja Golfinum á íslandi. en oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Þetta byrjaði allt á því að þýskur maður gekk inn á bás hjá Iceland Travel á sýningu í Þýskalandi. Niðurstaðan varð þessi: já, hvers vegna ekki ísland? Dagmar Haraldsdóttir, verkefnastjóri viðburða Iceland Travel, og Ásgeir Eiríksson deildarstjóri. FV0808X.indd 124 10/28/08 2:49:41 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.