Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.09.2008, Blaðsíða 49
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 8 49 setið fyrir svörum Er fall krónunnar og hluta- bréfa að undanförnu versta krísa sem þú hefur upplifað sem stjórnandi? Já, ég hygg það. Mikilvægt er hins vegar að átta sig á því að þessar efnahagslegu hörmungar sem hafa gengið yfir eru að mestu leyti vegna margra sam- verkandi utanaðkomandi þátta, sem við höfum enga stjórn á eða áhrif yfir. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessari krísu? Allt er í heiminum hverfult. Hvað hefur staðið upp úr hjá fyrirtæki þínu á árinu? Við höfum náð mikilsverðum áföngum við uppbyggingu okkar banka, sem hóf starfsemi í sama mánuði og markaði upp- haf alþjóðlegu fjármálakrísunnar. Við erum þakklát traustum hluthöfum og sjálfur er ég afar ánægður með hve vel starfsfólk okkar hefur staðið sig við afar óvenjulegar aðstæður. Telur þú að krónan sé búin að vera sem gjaldmiðill Íslendinga? Ég tel að nú þurfi að taka fyr- irkomulag gengismála til gagn- gerrar endurskoðunar og skila niðurstöðu er um hægist. Sú óvissa og flökt sem verið hefur á gengi krónunnar er ekki búandi við. Sé það niðurstaðan að halda krónunni, verður að byggja upp viðunandi gjaldeyr- isforða og sýna fram á raunveru- legan styrkleika til að styðja við bakið á sjálfstæðri mynt. Ert þú hlynntur því að Ísland gangi í Evrópusambandið ef það er eina leiðin til að taka upp evru? Nei. Hefur þú trú á að hin alþjóð- lega lánsfjárkreppa leysist á næstu mánuðum? Já, ég hef trú á því að með þessum samhæfðu, fordæmis- lausu aðgerðum stjórnvalda um allan heim muni greiðast úr á næstu mánuðum. Það þarf að skapast ró, afskriftir banka um allan heim þurfa að verða ljósar og þá mun byggjast upp traust á ný. Ef þú ættir að gefa Geir H. Haarde forsætisráðherra eitt gott ráð, hvaða ráð yrði það? Velja sér vini vel. ÞORVALduR LÚðVÍK SIGuRJóNSSON, FORSTJóRI SAGA cApITAL: Krísan vegna ytri aðstæðna „Það þarf að skapast ró, afskriftir banka um allan heim þurfa að verða ljósar og þá mun byggjast upp traust á ný.“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital. FV0808X.indd 49 10/28/08 2:28:28 PM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.