Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 33
33 F I S K E L D I landi eru frekar breiðir og opnir fyrir úthafinu. Margir firðir t.d. í Færeyjum og Noregi hafa þrösk- uld nálægt mynninu sem þýðir að endurnýjun sjávar í djúplögum fyrir innan þröskuldinn er hæg, sem oft leiðir til súrefnisskorts þar. Getur úrgangur frá fiskeldi haft veruleg áhrif til hins verra á súrefnisinnihald í djúplögum slíkra fjarða. Einungis örfáir firðir við Ísland hafa slíkan þröskuld. Því er endurnýjun sjávar í íslensk- um fjörðum oft hraðari en annars- staðar þar sem fiskeldi er stundað. Niðurlag Það virðist sem að með því að hefja laxeldi á Íslandi og þá sér- staklega norðan- og austanlands sé verið að teygja enn á þeim hita- mörkum þar sem laxeldi er stund- að í heiminum. Það er mikilvægt að þeir sem ætla sér að standa fyr- ir þessari atvinnugrein hér á landi geri sér grein fyrir áhrifum þess á afkomu eldisins. Reynslan ein getur þó úr því skorið hvort og þá hvar hagkvæmt er að stunda lax- eldi við strendur Íslands. Óska ég þeim sem hafa dug og þor til að láta á það reyna alls hins besta og vona jafnframt að þær staðreyndir sem hér hafa verið dregnar fram verði þeim gagnlegt veganesti. Heimildir: Björn Björnsson, 1997. Vöxtur og fóðurnýting þorsks í eldistil- raunum ásamt mati á heildaráti íslenska þorskstofnsins. Fjölrit Hafrannsóknastofnunarinnar 57, 217-225. Bogi Hansen, 2000. Havið. Föroya skúlabókagrunnur. Tórshavn, 232 síður. Breen, O., 1986. Oseanografi. Gyldendal Norsk Forlag, Oslo, 179 síður. H.Chr. Eilertsen, S. Falk-Peter- sen, C.C.E. Hopkins og K. Tande. 1981. Ecological investigations on the plankton community of Balsfjorden, Northern Norway. Program for the project, study area, topography, and the physical environment. Sarsia, 66(1), 25-34. Eiríkur Sigurðsson og Þór Jak- obsson, 1991. Hafís við strendur Íslands - flokkun hafísára. Ægir, 1, 20-21. Eldisfréttir 1988. Sjávarkuldi í Hvalfirði. Eldisfréttir 4(1), 19 Steingrímur Jónsson, 1999. Temperature time series from Icelandic coastal stations. Rit Fiskideildar 16, 59-68. Unnsteinn Stefánsson, 1970. Sjávarhiti og selta á nokkrum stöðum við strendur Íslands ára- tuginn 1960-1969. Hafrann- sóknir 2, 9-22. Unnsteinn Stefánsson, 1985. Near-shore oceanographic conditions south of the Reykja- nes peninsula, southwest Iceland. Skýrsla fyrir Íslandslax. 4. Mynd. Daggráður á þeim stöðum sem sýndir eru á 2. mynd.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.