Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 36

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 36
36 F I S K I R A N N S Ó K N I R hafði þroskaða kynkirtla sem bendir til hrygningar vorið eftir. Hér er gerð grein fyrir endur- heimtum slöngumerkja úr báðum þessum merkingum. Markmiðið var m.a. að afla upplýsinga um hvert þessi koli leiti til hrygning- ar við kynþroska, og hvort hann komi aftur á sömu fæðuslóð næstu ár. Endurheimtur Fyrsta ár eftir merkingar veiddust 365 merktir skarkolar eða 46%. Í júlí árið 2000 voru heildarendur- heimtur orðnar 51%. Langflestir kolar veiddust í dragnót (94%) og nokkrir í botnvörpu (4%) og net (2%). Þá fékkst einn koli í grá- sleppunet. Á 4. mynd sést heild- arútbreiðsla endurheimta skipt eftir veiðarfærum. 3. mynd. Skarkolamerkingar á Flákakanti. Endurheimtur merkja á mismunandi árstíma í rúm tvö ár eftir að merkt var. Bláar stjörnur sýna merkingastaði og rauðir punktar endurheimtur eins eða fleiri skarkola. Hjalti Karlsson festir rafeindamerki á skarkola.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.