Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 49

Ægir - 01.01.2001, Blaðsíða 49
49 S K I P A S T Ó L L I N N landtengingu um spenni og samfösunar- búnaður er fyrir rafala. Til að mæta auk- inni raforkuframleiðslu var rafmagnstafl- an endurnýjuð að hluta. Stýrisbúnaður var endurnýjaður með stýri frá Barkemeyer og stýrisvél frá Tendfjörd af gerðinni SR 662-280 með tveimur rafknúnum dælustöðvum. Þá var hliðarskrúfu að aftan skipt út fyrir nýja frá Rolls Royce (Ulstein) sem er raf- knúin 650 KW. Bógskrúfan er frá Brun- voll, rafknúin, 350 hö og var fyrir í bátn- um. Skilvindurnar voru endurnýjaðar og fyrir valinu urðu OSC-8-90 og OSC-15- 50 frá Westfalia Seperator ehf. Í stað gömlu austursskiljunar frá Heis- hin Pump Works var ný tvöfallt stærri skilja frá RWO sett í skipið. Hún af- kastar 1 m3/klst. Stjórnbúnaður fyrir vél og vélbúnað er af gerðinni Wichmatic 2. Slökkvikerfi fyrir vélarúm var Halon 1301. Það var sett í land og í stað þess er komið CO2 slökkvikerfi. Vökvakerfi Vökvakerfi fyrir vindur og losunarbúnað eru fjögur, öll háþrýst sem vinna á 210 - 240 bara þrýsting. Dælurnar eru allar rafdrifnar og komið fyrir nálægt vökva- aflstækjum; fram í bakka, í gangi á milliþilfari og í stýrisvélarými. Vökva- kerfin knýja snurpuspil, kapalspil, krana, nótablakkir, fiskidælur, neta- tromlu o.fl. Skipið var allt sandblásið og málað með Hempels málningu frá Slippfélag- inu hf. Fiskifélag Íslands þakkar öllum þeim sem komu að við gerð þessarar greinar. FAXI RE-9 F IS K IF R É T T IR /G R A F ÍK H F. /L JÓ S M Y N D A R I:G U N N A R G U N N A R S S O N Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar. Skipið er útbúið: vél, gír, skrúfu og stjórntækjum frá Wärtsilä NSD Hólmaslóð 4 – 101 Reykjavík – Sími 562 0095 – Fax 562 1095 WÄRTSILÄ NSD Á ÍSLANDI Fi sk if ré tt ir / G ra fí k hf . L jó sm yn da ri : S no rr i S no rr as on VÉLAR og SKIP ehf. FAXI RE 9

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.