Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2003, Síða 13

Ægir - 01.01.2003, Síða 13
13 N Ý S M Í Ð I 1500 watta áriðar eru frá Sinergex og sjá siglinga- og eldhústækjum fyrir spennu og straumi. Fjórir 230 Ah rafgeymar, 16 A land- tenging, og tveir 400 Watta raf- magnsofnar (í landlegu) í lúkar og vélarúmi. Lestin Lestin er fyrir 16 x 380 lítra kör, 14 kör í lest og tvö í lúgukarm, tvö boxalok eru í þilfari framan við lestarkarm. Rafknúnir tjakkar fyrir fellikjöl eru í lestar- og véla- rúmi, lyftigeta er 600 kg á hvorn tjakk. Undir sléttu lestargólfi er 1300 lítra eldsneytisgeymir, í eldsn.geymi er hólf fyrir fellikjöl. Línuspil og renna eru frá El- ektra, gerð XL-Pro 38, stjórntæki fyrir vél eru við stjórntæki línu- spils. Af öðrum tækjabúnaði er 4 manna lífbátur frá Viking ásmt öðrum björgunarbúnaði. Nokia NMT farsími, tvöfallt gler í stýr- ishúsi og fjaðrandi stólar á stjórn- palli. Tæknilegar upplýsingar Mesta lengd 10,0 m Breidd 3,0 m Dýpt 1,12 m Rúmmál lestar 7,2 m3 Rúmmál eldsneytisgeymis 1.300 lítrar Rúmlestatala 6,25 Brl Brúttótonn 9,26 BT Eigin þyngd 6.200 kg Hámarks ganghraði 30 s.mílur/klst Stöðugur ganghraði með afla 20 s.mílur/klst Lágmarks ganghraði 1 s.míla/klst Línuspil og stjórntæki. Fyrirkomulag í megindráttum

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.