Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.2003, Side 25

Ægir - 01.01.2003, Side 25
F I S K A R 25 Maríuskata, Bathyraja spinicauda, st. 331, vestan Víkuráls (65°55´N, 19°10´V), 622-688 m, 3 stk. a) 27 cm hængur nýsloppinn úr eggi, b) 31 cm hrygna og c) 33 cm hængur; st. 439, út af Berufjarðarál (63°13´N, 13°15´V), 759-750 m, pét- ursskip úr 155 cm hrygnu. Skjóta skata, Raja hyperborea, st. 387, austur af Langanesi (66°44´N, 12°49´V), 974-941 m, pétursskip. Náskata (?), Raja fullonica, st. 459, út af Berufjarðarál (63°48´N, 13°10´V), 788-836 m, 56 cm hængur. Djúpskata, Raja bathyphila, st. 276, suðvestan Reykjaness (62°40´N, 26°58´V), 961-836 m, pétursskip með fóstri. st. 489, nóv., suðvestur af Reykjanesi (62°40´N, 24°33´V), 771-746 m, 22,5 cm hængur. Fjölbroddabakur, Polyacanthonotus rissoanus, st. 269, suð- vestur af Reykjanesi (63°06´N, 26°53´V), 1342-1295 m, 49 cm og st. 295, út af Öndverðarnesi (64°53´N, 28°48´V), 1058- 1036 m, tvö stk. Skjár, Bathylagus euryops, st. 294, vestur af Öndverðarnesi (64°48´N, 28°55´V), 1020-970 m, 19 cm kynþroska hrygna og st. 320, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°29´N, 29°01´V), 1214-1293 m, 2 stk. Stjarnmeiti, Astronesthes gemmifer, st. 490, nóv., suðvestur af Reykjanesi (62°41´N, 24°58´V), 452-450 m, 16,5 cm. Flathaus, Cataetyx laticeps, st. 284, vestur af Öndverðarnesi (64°24´N, 28°07´V), 1196-1167 m, 75 cm hrygna. Litli langhali, Nezumia aequalis, st. 473, utanvert Háfadjúp (63°13´N, 19°54´V), 630-670 m, 13,5 cm. Silfurkóð, Gadiculus argenteus thori, Allmörg silfurkóð veidd- ust á 280-510 m dýpi á fjórum stöðvum í Skerjadjúpi. Mæld voru 13 stk. og reyndust þau vera 13-19 cm löng. Ófrenja, Caulophryne jordani, st. 269, suðvestur af Reykja- nesi (63°06´N, 26°53´V), 1342-1295 m, 18 cm. Drekahyrna, Chaenophryne draco, st. 292, út af Öndverðar- nesi (64°45´N, 28°10´V), 1070-1052 m, 10 cm. Slétthyrna, Chaenophryne longiceps, st. 275, vestur af Rosm- hvalanesi (63°51´N, 27°05´V), 1103-1060 m, 11 cm. Svarthyrna, Oneirodes eschrichtii, st. 319, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°33´N, 28°46´V), 1158-1114 m, 20,5 cm. Surtlusystir, Linophryne coronata, st. 275, vestur af Rosm- hvalanesi (63°51´N, 27°05´V), 1103-1060 m, 20 cm. Þrömmúngur, Triglops murrayi, st. 332, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°55´N, 28°11´V), 535-485 m, 18 cm. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii, Alls veiddust 15 fiskar, 8- 25 cm langir, á 350-1015 m dýpi á svæðinu frá Grænlandssundi og austur eftir djúpmiðum undan Norðurlandi allt austur á Rauða torgið undan Austfjörðum. Úthafssogfiskur, Paraliparis bathybius, Alls veiddust níu fisk- ar þessarar tegundar í haustralli þar af fimm norður af Hala (67°19´N, 24°43´V) á 1256-1211 m dýpi, þrír vestan Kolbein- seyjar (68°08´N, 18°58´V) á 155-1086 m dýpi og einn norður af Sléttu (67°18´N, 16°49´V) á 700-692 m dýpi. Rósafiskur, Rhodichthys regina. st. 360 norður af Hornbanka (67°59´N, 20°41´V), 974-984 m, 19 cm og st. 389, austur af Langanesi (66°33´N, 12°21´V), 1172-1125 m, tvö stk. Bletta álbrosma, Lycenchelys kolthoffi, st. 419, út af Aust- fjörðum (65°08´N, 11°26´V), 380-298 m, 7,2 cm, fannst í þorskmaga. Nafnlausi mjóri, Lycodes squamiventer, st. 332, grálúðuslóð vestan Víkuráls (65°55´N, 11°30´V), 535-485 m, 22 cm, st. 338, út af Hala (66°58´N, 26°40´V), 512-463 m, 22 cm og st. 374, norðaustan Kolbeinseyjar (67°25´N, 17°24´V), 935-960 m, 19,5 cm. Djúpmjóri, Lycodes terraenovae, st. 296, út af Öndvarðarnesi (64°52´N, 28°32´V), 1264-1243 m, 36 cm og st. 383, norð- austur af Rifsbanka (67°27´N, 14°38´V), 950-984 m, 2 stk. 27 og 29 cm að sporðblöðku. Fiskar sem veiddust í leiðangri á rs. Bjarna Sæmundssyni RE til rannsókna á botndýrum (BIOICE) dagana 30. ágúst til 13. september Stöð 514, djúpt suður af Vestmannaeyjum (62°01´N, 19°50´V), 1739-1750 m dýpi Fjölbroddabakur, Polyacanthonotus rissoanus, 37 cm. Mjóhali, Coryphaenoides brevibarbis, 2 stk. 6 og > 6 cm heildarlengd. Loðhali, Coryphaenoides mediterraneus, 50 cm, St. 515, Suðurdjúp (61°46´N, 19°43´V), 1808-1811 m. Mjóhali, Coryphaenoides brevibarbis, 2 stk. 17 og 29 cm heildarlengd. Úthafssogfiskur, Paraliparis bathybius, 28 cm. St. 518, djúpt suður af Vík (62°14´N, 19°28´V), 1607-1683 m. Fjölbroddabakur. Polyacanthonotus rissoanus, 31,5 cm, Aurláki, Lycodes flagellicauda, 15,5 cm. St. 520, djúpt suður af Vík (62°22´N, 18°22´V), 1330-1329 m. Djúpmjóri, Lycodes terraenovae, 19 cm. St. 521, djúpt suður af Skaftárósum (62°31´N, 17°55´V), 1528-1548 m. Suðræni silfurfiskur, Argyropelecus hemigymnus. St. 523, djúpt suður af Síðugrunni (62°31´N, 17°09´V), 1932-1943 m. Mjóhali, Coryphaenoides brevibarbis, 18 cm heildarlengd. St. 524, djúpt suður af Ingólfshöfða (62°38´N, 17°03´V), 1895-1921 m. Mjóhali, Coryphaenoides brevibarbis, 23 cm heildarlengd. Aurláki, Lycodonus flagellicauda, 25 cm. St. 525, djúpt suður af Síðugrunni (62°47´N, 17°17´V), 1667-1673 m. Djúpmjóri, Lycodes terraenovae, 15 cm. Aurláki, Lycodonus flagellicauda, 2 stk. 10,5 og 26 cm. St. 526, djúpt suður af Síðugrunni (62°47´N, 17°07´V), 1757-1762 m. Djúpmjóri, Lycodes terraenovae, 32,5 cm. St. 528, djúpt suður af Stokksnesi (62°43´N, 14°32´V), 1691-1712 m. Fjölbroddabakur, Polyacanthonotus rissoanus, 41,5 cm. Mjóhali, Coryphaenoides brevibarbis, 21,5 cm heildarlengd. Loðhali, Chalinura mediterranea, 43 cm heildarlengd. Oddhali, Lionurus carapinus, 18 cm heildarlengd Ný tegund á Íslandsmiðum! Oddhali hefur veiðst í úthafinu suður af Íslandi allt frá 60°N og vestan Írlands og suður til mið- baugs. Í Norðvestur-Atlantshafi er hann yfir landgrunnshallan- um milli Nýja Skotlands og Hatterashöfða. Einnig er hann yfir Mið-Atlantshafshryggnum. Djúpmjóri, Lycodes terraenovae, 2 stk. 15 og 15,5 cm. Aurláki, Lycodonus flagellicauda, 22 cm. St. 534, Suðausturdjúp (61°39´N, 13°54´V), 1634-1644 m. Ddjúpmjóri, Lycodes terraenovae, 31,5 cm. Ofangreindir BIOICE fiskar voru allir veiddir í Aggassiz vörpu. Rósafiskur, Rhodichthtys regina. Þrír veiddust í október 2002, einn norður af Hornbanka og tveir austur af Langanesi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.