Ægir

Volume

Ægir - 01.01.2003, Page 40

Ægir - 01.01.2003, Page 40
40 B R E Y T T F I S K I S K I P takmarkað við 3700 kW út á skrúfuás, aukið er við kæli/frysti- afköst með nýrri kæliþjöppu. Vakum dælur eru nýjar svo og ís- vélar og kerfi til að framleiða krapís. Íbúðarými á s.b. togþilfari, sex tveggja manna klefar, eru fjar- lægðir og þar er nú umbúða- geymsla og væntanlega rými fyrir lausfrysti, fjölgað var hvílum í fimm klefum. Í stýrishúsi er bætt við gólfplássi s.b. megin og stækkaðir gluggar í s.b. hlið og að hluta í fram- og afturkanti brúar. Nýr 2000 W ljóskastari frá Nor- selight var settur á afturmastur. Í heild var um það bil 255 tonn af stáli tekið úr skipinu og um það bil 634 tonn af nýju stáli sett í skipið. Skipið í dag - stutt lýsing Baldvin Þorsteinsson EA er frysti- fjölveiðiskip útbúið til veiða með flot- og botnvörpu og í hringnót. Undir aðalþilfari er skipinu skipt í eftirtalin rými: fremst er stafnhylki, síðan há- geymar fyrir eldsneytis- og asdic- rými. Þá koma kæli og frystilest- ar með botngeymum fyrir elds- neyti og ferskvatn og tvo há- geyma fyrir sjó í síðum aftast. Þá vélarúm með vagtklefa og kæli- vélarými, aftast í vélarúmi eru Skipið var lengt um 17,6 metra í Lettlandi. Aukalest á togþilfari er á miðri mynd. Horft aftur eftir togþilfari. Vakumlosunartæki á vinnsluþilfari.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.