Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.2003, Side 43

Ægir - 01.01.2003, Side 43
43 B R E Y T T F I S K I S K I P Ásrafall er ABB, 1760 kW (2200 KVA), og rafkerfi skipsins er 3 x 380 V, 50 Hz, skammtíma- samfösun er á milli hjálparvél- arafala og ásrafal. Bógskrúfur Nýjar rafdrifnar bógskrúfur eru frá Brunvoll gerð FU-63-LTC- 1550, þvermál skrúfa er 1500 mm og drifnar af 590 kW raf- mótorum, áætlaður þrýstikraftur er 10 tonn á hvora skrúfu. Hægt er að tengja sjálfstýringu við bóg- skrúfur. Kæli/frystiþjöppur og kerfi Kæli/frystikerfin eru tvö, annað er fyrir frystingu í frystitækjum og viðhalda kælingu/ frosti í lest- um, og svo er sér kerfi fyrir ísvél- ar, kerfin vinna á kælimiðli R-717, Ammoníak. Kæli/frystikerfi fyrir frystingu og lestar eru tvær Howden þjöpp- ur WRV-204, upphaflegar, og af- kasta hvor um sig, við -40°C/ +25°C, 220 kW og ein ný York- SAB 87 afkastar, við -40°C/ +25°C, 523 kW. Þetta kerfi fæðir átta lárétta plötufrysta, tvo kæli/frysti blásara fyrir lestar, Fincoyl afköst 38 kW hvor, og kælispíral í fremstu lest. Laus- frystir fyrir rækju er ókominn í skipið en verður í rými þar sem áður voru íbúðir s.b. megin á tog- þilfari. Plötufrystar eru frá Kæli- smiðjunni Frosti ehf. sex 17 stöðva, 2400x1140 mm plötu- stærð og tveir 17 stöðva, 1940x1170 mm plötustærð. Til að þjóna ísvélum er Howden þjappa, notuð, WRV- 204 afkastar, við -22°C/+25°C, 400kW. Tvær nýjar ísvélar eru frá Frost ehf gerð AIM-35 og afkasta um 90 tonnum af 6-7 mm þykkum ís á sólahring. Ísinn fer í krapískerfi sem er síðan dælt í lestar og mót- töku. Vindu- losunarbúnaður Nýjar vökvaknúnar vindur eru frá Rapp-Hydema, kerfisþrýstingur 210 bar. Tvær snurpi/hjálpar vindur, gerð TWS-5030C, tromlumál d 416 mm/ D 1500 mm x 1490 mm, víramagn 2210 m af 30 mmø vír, togátak 19 tonn, við 57 m/mín, á miðja tromlu, afl 177 kW/ 240 hö. Tvær hjálparvindur, gerð GW 2000 B, 9,3 tonn, afl 44 kW/ 60 hö. Tvær slönguvindur, tvær 18“ fiskidælur og Optimar vakum- dælur. Vökvadælur fyrir vindu- og nótabúnað eru tvær 160 kW- og tvær 132 kW stöðvar. Fyrir eru þrjár rafdrifnar tog- vindur frá Brusselle, 15,5 tonn (23,2 t tímab.álag), við 109m/ mín, á miðja tromlu, afl 276 (411) kW/ 375 (560) hö. Sex 12 tonna grandaravindur, tvær 21 tonna hífingavindur ásamt fjölda af öðrum smávindum. Tvær 11 tonna (15,4 t. tímab.álag), við 61 m/mín, 20m3 rafdrifnar flotvörpuvindur, afl 110 (153) kW/ 150 (209) hö. Kraftblökk og nótaleggjari eru frá Karm, notuð tæki, Triplex kraftblökk er með 30 tonna tog- kraft og nótaleggjari er með 3,5 tonna vindu og 3,5 tonna lyfti- getu í 1,8-8,3 metra armi. Íbúðir Í allt eru nítján klefar með þrjátíu hvílum auk sjúkraklefa. Á togþil- fari eu sjö klefar, einn eins manns, fimm tveggja manna og sjúkra- klefi, Á bakkaþilfari eru sex klef- Strax eftir áramótin fór skipið á loðnuveiðar og hafa þær gengið ágætlega.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.