Ægir - 01.01.2003, Page 44
44
B R E Y T T F I S K I S K I P
ar, þrír eins manns og þrír
tveggja manna, auk eldhúss,
borðsalar, setustofu, einnig sauna-
bað og ljósaklefi. Á efra bakkaþil-
fari eru sjö klefar, fjórir eins
manns og þrír tveggja manna.
Tæki í brú
Siglingatæki: Ratsjár eru: Furuno
FAR-2835 S ARPA með leiðarita;
Furuno FR-2030 og Atlas-9600
ARPA.
Sjálfstýringar eru: Anschutz
Pilotstar D og Gyroáttaviti og C.
Plath Naviplot V og Gyroátta-
viti.
Vegmælir er C. Plath
Naviknot. GPS tæki eru: Furuno
GP-31; Trimble Navigation NT-
200 (tvö tæki); Max-Sea leiðariti;
þrívíddarleiðariti er Telechart;
GPS leiðréttingatæki er Trimble
Navbeacon XL og miðunarstöð er
Koden KS-538.
Fiskleitartæki: Dýptarmælar
eru: Atlas 793 DS og Furuno
FCV-1200; Furuno sónar CSH-
24; Furuno höfuðlínumælir CN-
22; Simrad höfuðlínusónar FS-
925; Scanmar aflamælir C-604.
Fjarskiptatæki: Talstöðvar eru:
Skanti, 400 W, TRF-8401 D og
Debeg 3100. VHF stöðvar eru:
Furuno FM-2520, Skanti USE-
300 og Debeg 6348, tvær stöðv-
ar.
Önnur tæki: JRC stuttbylgju-
móttakari NRD-525; Sailor mót-
takari R 2122; Furuno veður-
kortamóttakari FAX-214; Furuno
Navtex NX-500; tvö Standard C
tæki; kallkerfi er Dect-Com og
tengist öryggishjálmum háseta og
símkerfi frá Brimrún, Brim-35.
Eins og vera ber er unnt
að fylgjast með vélun-
um á tölvuskjám.
Aðalmál í upphafi í dag
Mesta lengd 68,25 m 85,85 m
Lengd milli lóðlína 58,35 m 75,95 m
Breidd, mótuð 14,00 m 14,00 m
Dýpt að aðalþilfari 5,80 m 5,80 m
Dýpt að togþilfari 8,60 m 8,60 m
Eigin þyngd 2445 t 3025 t
Særými, 5,8 m djúprista 3076 t 4511 t
Burðargeta, 5,8 m djúpr. 631 t 1486 t
Lestarrými 979 m3 2143 m3
Aukalest á togþilf. 505 m3
Fiskmóttaka 86 m3 86 m3
Brennsluolígeymar 517 m3 730 m3
Ferskvatnsgeymar 105 m3 84,5 m3
Sjókjölfestugeymar 68,4 m3 94,7 m3
Andveltigeymir 73 m3
Brúttótonn 2172 BT 2968 BT
Rúmlestir 1225 Brl 1514 Brl
Rúmtala 4738 6167
Flokkun DNV DNV
Fjölveiðiskip Samherja, Baldvin Þorsteinsson og Vilhelm Þorsteinsson, við bryggju á
Akureyri.
Siglingar- og fiskileitartæki í brú.