Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2005, Síða 49

Ægir - 01.05.2005, Síða 49
49 ar og eru útbúnir með sjálfvirkri tæmingu. Optimar Ísland afhenti allan samhangandi vinnslubúnað í tengslum við frystingu, þ.e. inn- mötunarbönd að frystum, 20 lóð- rétta frysta, sjálfvirkan tæmibún- að fyrir frystar blokkir, plöstun á frystri blokk og tvöfaldri hleðslu- stöð fyrir hleðslu á frystum blokk- um á bretti. Fyrir flökun á síld og/eða kolmunna voru 7 sjálfvirkar VMK flökunarvélar settar um borð í skipið. Flökunarvélarnar eru full- komlega sjálfvirkar og eru útbún- ar með nýrri útfærslu á roðflett- ingu þannig að alltaf er til staðar án nokkurra tilfæringa roðfletting fyrir bæði síld og kolmunna í einni og sömu vélinni. Tilfærsla á hráefni að flökunar- vélum er gerð með nýju vacuum sogfærslukerfi frá MMC-Tendos. Þannig eru við hverja flökunarvél staðsettir minni vacuum tankar sem soga til sín hráefni eftir þörf- um hverrar vélar. Möguleiki er að vinna tvo stærðarflokka á hverj- um tíma. Nýr Style flokkari fyrir upp- sjávarfisk var settur um borð í skipið. Við flokkara eru fjögur 8 m3 safnkör fyrir flokkað hráefni. Færibönd á milliþilfari eru öll smíðuð af Micro í Kópavogi. Frystilestar Neðri frystilest skipsins, sem er samtals um 4.200 m3, var bretta- vædd. Hillur fyrir bretti voru settar í síður lestarinnar og járn- bent steypa sett í gólf fyrir notk- un á lyftara við hleðslu á brettum í lest. Neðri lest skipsins tekur um 1.800 tonn af frystum afurðum á brettum. Efri frystilest tekur um 200 tonn af frystum afurðum á brettum, þannig að heildarmagn af frystum afurðum á brettum er um 2.000 tonn. Brettalyfta og færslukerfi fyrir bretti Færslukerfi og lyfta fyrir bretti voru smíðuð af Skaganum á Akra- nesi. Kerfið er þannig útfært að frágangur af afurðum á bretti fer fram á efra vinnsluþilfari skipsins. Sjálfvirk færsla er á brettum frá brettunarstöðvum að lyftu og er uppsöfnun á 8 brettum fyrir framan lyftu sjálfvirk. Lyftan er tvöföld og getur tekið samtals 4 bretti niður í lest eða 2 bretti á hverri lyftu. Niður í lest eru brettafæribönd sem taka á móti þessum fjórum brettum og tæma Gagngerar endurbætur voru gerðar á vinnslu skipsins og nú er þar komið fullkomið upp- sjávarfrystihús. N Ý T T S K I P Um leið og við þökkum ánægjulegt samstarf um hönnun breytinga á Engey RE-1 óskum við útgerð skipsins og áhöfn til hamingju með glæsilegt skip. Nautic ehf. Lágmúla 5 • 108 • Reykjavík • Sími 540 0510 M yn d :S ig u rð u r B o g i S æ va rs so n . aegirmai2005-nota 27.5.2005 17:09 Page 49

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.