Ægir

Volume

Ægir - 01.05.2005, Page 50

Ægir - 01.05.2005, Page 50
þannig lyftuna sjálfkrafa. Með þessari lausn er styttur sá tími sem áhöfn þarfa að nota í frysti- lest skipsins og er gert ráð fyrir að stöflun á brettum í lest skipsins sé framkvæmd á 2ja klst. fresti. Lyftur skipsins nýtast sömu- leiðis við losun skipsins. Krapakerfi Til kælingar á hráefnisafla skips- ins var bætt við nýju ískrapakerfi frá Kælitækni. Kerfið er byggt upp af einingum fyrir uppblönd- un og forkælingu á sjó og ferskvatni, Northstar ísvél og 12 m3 safntank fyrir ískrapa. Kerfið afkastar um 120 tonnum af ískrapa á sólarhring. Dreifikerfi fyrir ískrapa býður upp á dreifingu af krapa í alla hráefnistanka skipsins, sem og ýmsa staði á vinnsluþilfari. Endurnýjaðar íbúðir Allar íbúðir skipsins voru endur- nýjaðar. Fyrir breytingar var íbúðarfyrirkomulag gert fyrir um 120 manns. Nú eru 24 einstaklings svefn- klefar, 4 tveggja manna og einn sjúkraklefi. Hver klefi er með eigin sjónvarpi og tölvutengingu. Matsalur rúmar samtals um 20 manns í sæti. Í skipinu eru 2 setustofur, bíósalur með 11 hæg- indastólum, spilahorn, tölvuher- bergi, sauna og leikfimisalur með fullkomnum æfingatækjum. 50 K R O S S G Á TA N N Ý T T S K I P Mjög vel er búið að áhöfninni á skipinu. Meðal annars geta menn sest niður í hægindastólum í bíó- sal og látið þreytuna líða úr sér. aegirmai2005-nota 27.5.2005 17:09 Page 50

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.