Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 4
114 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fólk bæjarins, sem þarna áttu samstarf, hafa nú sýnt þa'ð enn einu sinni, að hér er hægt að flytja meiri háttar tónverk á frambærilegan hátt. Björn Franzson. Leníngradsymfónían eftir Dimitri Sjostakovits í Reykjavíkurútvarpinu Islenzka útvarpið og það ameríska hér — sem á mikla þökk skilið fyrir lán grammófónplatnanna — flutti íslendingum 10. október síðdegis það, sem blöðin í Reykjavík vana- lega kalla „merkan tónlistarvið- burð“, en nota um allt og alla, við öll tækifæri, og er því orðið kraft- laust. Mig vantar því eitthvert orð, sem gefur þann þunga, sem ég þyrfti á að halda til að lýsa því, sem útvarp- ið lét okkur heyra þessa stund. Já, mig vantar orð, því orð hafa ekki mælsku tónanna, ekki fyllingu þeirra né hinar mörgu þýðingar hvers tóns. Eg sleppi því að leita að orðinu, læt orðin vera eins og tónana margþætt og margþýðandi, og ég byrja því strax að þakka út- varpinu og Ameríkumönnum þessa stund fyrir kynni þau, er ég fékk af Dimitri Sjostakovits og Leníngrad- symfóníu hans. Ég þakka þeim mest fyrir það, að nú kynntu þeir mér mann. Maður í umsetinni borg — undir stórskotahríð og eyðileggingu nú- tímahernaðar, er lætur rigna úr lofti dauða og hryllingu, sem hvorki jörðin né himinninn eiga neinn griðastað fyrir, tekur stól og borð og flytur sig að píanói sínu og skrifar í tónum það, sem er að gerast í kringum hann og í huga hans sjálfs. Æðrulaus og blátt áfram segir hann frá, milli þess sem hann tekur skjólu og hleypur út í brennandi bæinn til að slökkva eldinn og eldsprengjurnar, sem mola bæinn hans, því hann er líka-hermaður og brunavarðaraðstoðar- Dimitri Sjostakovits
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.