Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 6
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lilið; marséra saman til sigurs. Sigur í lífi og dauða. Svo hverfa tónstefin inn í voldugan hergný heillar þjóðar, fótatak herskara og trumbandi véla, leiddrar af vilja til sigurs. Hvílík átök, hvílíkur fögnuður f tónum! Maður leiðir heila þjóð. I þjáningu sinni hefur Rússland gefið heiminum fegurstu symfóníu, sem heyrzt hefur síðan 9. symfónía Beethovens kom fram 120 árum áður. Þetta geta menn. Óendanlegt er þakklæti vort. Allur heimurinn hefur glaðzt. Arthur Toscan- ini, hinn mikli snillingur ítala, segir að verkið sé innblásið. Útfærsla hans var það einnig. Hér á heimurinn honum líka mikið að þakka. National Broad- casting Co. liefur ekkert til sparað. Orkestrið lék eldlega innblásið, af verk- inu, af stjórnandanum Toscanini. Hver maður er á sínum verði, knýr fram allt, gefur allt. Upptaka symfóníunnar er tekniskt meistaraverk, hljómplöturnar skiluðu verkinu til fullnustu, eins vel og vélar geta gert. Verkið lifir nú — eilíft. Höfundurinn, stjórnandinn og hermenn hans, hljómlistarmennirnir, all- ir hafa gefið allt sitt, og heimurinn hlustar. Já, heimurinn hlustar, þegar hann heyrir mann. Þann, sem lifir h'fi sinnar þjóðar, og eins og þessi listamaður innblæs þjóð sinni djörfung, hugrekki og þori. Lifir með henni þjáningar hennar, sturlast ekki, eða leggur árar í bát og gefst upp, en heldur ró sinni í stormviðri viðburðanna, tekur stól og sezt og hugsar. Leiðir þjóð sína út úr myrkri efans, og kannski vonleysis, trúir á hennar helga rétt. Fórnar honum starfi sínu, og líka, ef með þarf, lífi sínu.. Og heimurinn hlustar, þegar hann sér og heyrir mann. Eggert Stejánsson. Ómyndarskapurinn í landbúnaöarmálum hefur nú náð því stigi, að heldur við hallæri í landinu mitt í hinni svoköll- uðu velmegun. Með þeirri skipan sem nú er á reynist þessi atvinnuvegur ó- fær að sinna því hlutverki sínu að leggja innanlandsmarkaðinum nauðsyn- legustu landhúnaðarvörur. Skipan sú sem nú er á skapar í senn offramleiðslu á einni tegund, en skort á öðrum. Á sviði kjötframleiðslunnar ríkir t. d. kreppuástand. Ein eða tvær tegundir kjöts eru framleiddar af þesskonar heimsku og blindni, að einkum minnir á fordæmi kvarnarinnar, sem malaði bæði malt og salt í djöfulsnafni unz skipið var sokkið. Tugmiljónir króna greiðast úr ríkissjóði til að troða íslenzku kindakjöti upp á brezka neytend- ur, sem fúlsa við því jafnvel á sultartímum eins og nú; en alls nema verðupp- bætur síðasta árs sem svarar 38 króna ríkisstyrk með hverri kind, sem kem- ur á markaðinn, og 22 krónur með hverri gæru. Það gefur auga leið hverjir hreppa obbann af þessum styrkjum, — það eru a. m. k. ekki fátæku bænd- urnir, þeir sem helzt þurfa styrktar við. Birgðir til árlegrar innanlands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.