Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 15
Gunnar Benediktsson: ÍSLENZK MENNING I NÝTT TÓLFSONAKVÆÐI í lok síðasta árs kom út bók nokkur eftir Sigurð Nordal prófessor, íslenzk menning að nafni. Nú þegar mun almennt litið svo á, að hún muni mega teljast merkasta bók þessa árs og þótt víðar sé leitað um tímans rann, og þá trú hef ég þó á batnandi tímum framundan, að seinni kynslóðir meti þetta verk Nordals miklu meira en vor ástandsspillta og auðstéttarsýkta kynslóð hefur skilyrði til. Bók þessi á svo undursamlega forsögu í opinberu lífi þjóðarinnar, að ég sé mér ekki fœrt að neita mér um að minnast þeirrar for- sögu hér, jafnvel þótt hún virðist ekki standa í neinu beinu rök- fræðilegu sambandi við bókina sjálfa, svona við fljótlega yfirsýn. Áður en hún fékk að sjá þessa dags Ijós út úr blýryki prentsmiöj- unnar, þá var hún jöfnuin höndum orðin hin mest þráða og dáða og einnig mest ofsótta og smáða bók, sem fyrirheit liefur verið gefið um á íslenzka tungu. Löngu fyrir útkomudag sinn hafði henni tekizt að leiða fram í dagsins bjartasta ljós þær menningarregin- andstæður, sem sí og æ eru fyrir hendi milli ríkisvalds siðspilltrar yfirstéttar, þegar það þorir eða asnast til að sýna tennurnar, og þeirra hræringa og hugblæs, er ríkir í sál sjálfrar þjóðarinnar. í alþjóðlegum þjóðsögum er oftlega gelið harösvíraðra einvalds- konunga, sem óttuðust um herradæmi sitt og voru vaktir og sofnir yfir möguleikum þess, hvort einhvers staðar kynnu að vera í upp- siglingu aöalbornir sveinar, sem völdum þeirra gæti stafaÖ hætta af, höfðu hvervetna úti njósnara og morðingja til að ráða af dögum hvern lífsvott af fornum og þjóðdáðum konungsættum. í sögum Noregskonunga er mörgum sinnum frá því sagt, hvernig morðhund- ar konunganna voru á hælum vanfærra konungsekkna til að fyrir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.