Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 21
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 131 II NÝ SAGNRITUN íslenzk menning markar tímamót í sagnritun á íslenzka tungu, svo framt þróun tímans verði ekki kippt til baka á því harkalegri hátt. Við fljótlega yfirsýn má það undarlegt virðast, jafnglæsileg og hin borgaralega menning hefur verið á ótal sviðum og ekki sízt bókmennta og lista, hve sagnritun hennar hefur verið fátækleg og sneydd allri listfengi og spámannlegri innsæi. Sýnishorn borg- aralegra sagnfræðimennta eru kennslubækur þær í sögu, er skól- unum hafa verið fengnar í hendur. Ekki er þess að dyljast, að borgarastétt hefur aldrei tekizt að gera kennslubækur úr garði á annan hátt en þann, að þær hafa verið þrautleiðinlegustu bækurn- ar, sem hafa fyrirfundizt í hverri grein fyrir sig, borgaramenningin var alla tíð slöpp í uppeldislegum efnum. En hvað sögunni viðkem- ur, þá er þar ekki líkt því eins mikill munur hinna beztu bóka og hinna lökustu sem í öðrum greinum, fram til þessa tíma hefur sagn- fræðin verið þrautleiðinleg fræði í höndum þeirra borgara, er við liana hafa fengizt. Innihald sögu vor íslendinga hefur verið nöfn nokkurra mest áberandi manna þeirra, er námu þetta land og hvað- an þeir fluttu, ártal þess er Alþingi var stofnsett, hvar það var háð og hvernig það var fulltrúum skipað, hvaða ár kristni var lögtekin, hvenær ritöld hófst, hvenær ísland gekk Noregskonungi á hönd. Hvaða ár kom svarti dauði, hver orti Passíusálmana og úr hvaða veiki dó höfundur þeirra, hvenær geisaði Stórabóla og hvað varð Jóni Eiríkssyni af munni, áður en hann fyrirfór sér í Kaupmanna- höfn. Borgaramenningin hefur aldrei talið sér skylt að skrifa sögu öðruvísi en sem annála, nöfn einstakra manna, er mikið bar á, og höfuðatriðin í persónulegu lífshlaupi þeirra, hvaða ár þeir gerðu þetta og hitt, og í sambandi við það getið ^nnarra inanna, sem komu þar einnig við sögu. Látinn er í Ijós smjörfættur dómur um það, hvort þessi maðurinn eða hinn, þessi atburðurinn eða hinn, hafi verið þjóðinni til blessunar eða bölvunar, aldrei gerð lilraun til skýringa út frá lífsviðhorfum hvers tíma og þeirra erfða, er hverri kynslóð var í hendur fengin. Sama máli gilti í meginatrið- um um ævisögur einstakra manna, sem heilar bækur voru helgaðar, 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.