Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 22
132 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þótt venjulega væru þær að ýmsu læsilegri, auðveldara að ná þar sambandi við lifandi persónu, sem uppbygging gat verið að kynnast. Skýringar þessa lifleysis í sagnvísindum borgaralegrar menn- ingar mun vart vera að leita annars staðar en í þeirri staðreynd, hve henni stóð djúpstæður stuggur, þótt óljós væri, af að fást við söguleg lögmál þjóðfélagsfræðinnar, það var tilfinning hennar fyrir því, að í bvert sinn, er skyggnzt var til þjóðfélagslegra skýringa á persónum og atburðum liðinna tíma, þá var verið að svipta þeirri hulu af félagslegri þróun mannkynsins, sem hindraði framfaraöfl hvers tíma í að átta sig á lögmálum þessarar þróunar, skj'ldu mann- kynsins við þau lögmál og hin sérstöku verkefni, er þau lögðu hverri kynslóð á herðar. A síðustu áratugum, eftir að vitandi og óvitandi uppreist gegn núverandi skipulagi félagsmálanna og þeirrar menningar, er það styðst við, var farin að ná til menntaðra og andríkra borgara, þá var sagnritunin farin að taka miklum breytingum, að því er ævi- sögur einstaklinga snerti. Fram á svið bókmenntanna hafa komið ævisögur þannig ritaðar, að þær hafa varpað ljósi orsaka og af- leiðinga á lífsferil einstaklingsins, örlög hans hafa verið rannsökuð sem ljósbrot þeirra strauma og hræringa, sem liðu um samtíð hans. áttu rót sína í nálægari eða fjarlægari fortíð og voru nærð af at- vinnulegum þróunarskrefum þess tíma. Á þennan hátt breyttust ævi- sögurnar frá því að vera þurrar og mörgum sinnum ein þrautleiðin- legasta grein allra bókmennta í það að verða ein Ijúflestnasta og listríkasta þeirra allra, fjölhliða mynd af heilu tímabili, með drama- tiskri stígandi og hrynjandi um lífeinnar persónu, örlagaþættir heilla kynslóða voru látnir stafa út frá einum brennipunkti í lífi þess ein- staklings, sem örlögin höfðu ákvarðað sem fulltrúa sinnar kynslóð- ar eða ákveðinna einkunna hennar. Höfundar þessara ævisagna hafa margir hverjir orðið ástsælustu rithöfundar þessara tíma. Þessar ævisögur setja ímyndunarafl hugnæms lesanda í óvenjulega öra og hugðnæma hreyfingu, opna honum nýja heima, gæða hann nýjum skilningi á samtíð söguhetjunnar og örlögum hennar og opna hon- um um leið ný útsýni yfir eðli þeirrar sögu, sem er saga alls mann- kynsins. En þær geta líka espað hann til andstöðu gegn djörfum og óvæntum ályktunum, aflað huga lians nýrra viðfangsefna og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.