Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 29
139 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sprotum úr jörðu og glæsilegri en hún hafði áður borið. Og einn glæsilegasti þessara sprota hefur lyft blöðum hér á voru landi í Islenzkri menningu Sigurðar Nordals. I öllum sínum glæsileika gengur hún hvergi út fyrir þau svið, sem tilheyra hinni borgara- Iegu fræðimennsku, þar sem henni er ekki haldið í bóndabeygju á heinan liátt eða óbeinan, það er ekkert annað en blátt áfram leit að staðreyndum og leit þeirra lögmála, er bak við þær stað- reyndir leynast. Það er engin tilviljun, að þessir sprotar skulu springa út nú á þessum tímum, til þess liggja ýmsar ástæður og tvær þó veigamest- ar, er hér skulu taldar. Ónnur er sú, að félagsmálaástandið knýr æ fastar á hvern hugsandi mann um að gera sér Ijósari grein félags- legra lögmála en borgarastéttin hefur sætt sig við til þessa tíma, enda liggja þau nú ljósar fyrir en áður. Hin er sú, að rísandi bylgja nýrrar menningar liefur mólað sjónarmið mikils liluta alþýðustétt- anna og hinna frjálslyndari horgara, lyftir nú undir vængina og gefur fræðimönnunum siðferðilegan styrk til að fást við fræðar sínar undanbragðalaust, þrátt fyrir illvíga andstöðu ráðandi afla þjóðfélagsins. Forsaga Arfs íslendinga er hið greinilegasta dæmi þessa, sem á verður kosið. V LEITIÐ, OG ÞÉR MUNUÐ FINNA Enn er eftir að minnast þess, sem merkilegast er við þessa hók. Það er formálinn, það er saga bókarinnar, eins og hún kemur höfundi sínum fyrir sjónir. Eitt merkasta ritverk eins frægasta rit- höfundar Norðurlanda heitir: „En saga om en saga“. Það er saga eins höfuðrits þess höfundar. Það er ekkert verk svo merkilegt, að það fái notið sín að fullu fyrri en fengin er saga þess, hinar innstu rætur þess, að það varð til, félagslegar og persónulegar. I formála íslenzkrar menningar rekur höfundurinn sögu þess, livernig hún verður til og þróast áfram með höfundi sínum og verður loks allt líf þessa frjóa vísindamanns. Við upphaf þessa verks er það ekki hinn hreinræktaði áhugi vísindamannsins á sagnfræðilegum rann- sóknarefnum, sem mestu veldur, það er þrá íslendingsins að geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.